Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

ATH: Gengistrygging lána er lögbrot!

Lög um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 [úrdráttur af vef Alþingis] ... ... ... VI. KAFLI Verðtrygging sparifjár og lánsfjár. 13. gr. Ákvæði þessa kafla gilda um skuldbindingar sem varða sparifé og lánsfé í íslenskum krónum þar sem skuldari lofar að...

Gengistryggð lán eru ólögleg!

Ég fór á fund sl. fimmtudagskvöld hjá Hagsmunasamtökum Heimilanna þar sem kynnt var fyrirhuguð "hópmálsókn" gegn lánveitendum. Þar kom margt forvitnilegt fram eins og að þegar bankarnir hrundu í haust var peningum mokað inni svokallaða...

Hvað með SDR?

Samkvæmt fréttinni mætti halda að Kínverjar hafi ekki áttað sig á því að það sem þeir eru að leggja til hefur þegar verið framkvæmt, að vísu í takmarkaðri mynd. Árið 1969 varið komið á fót mynteiningunni SDR ( Special Drawing Rights ) hjá...

Lúxemborg brýtur skilmála IMF

Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir að "Samkvæmt samningi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn megi bara eiga viðskipti með krónur á einu skráðu gengi Seðlabankans." Sem stendur núna í 145 kr./eur. Tryggingasjóður innstæðueigenda í Lúxemborg greiðir út...

Evran ekki tekin út með sældinni?

Viðskiptahallinn hefur ekki mælst jafn mikill í Finnlandi í átján ár. Það virðist ekki hjálpa þó þeir séu í ESB og hafi tekið upp Evruna. Athyglisvert... en ósköp eðlilegt þar sem þar sem vandamálið stafar af minnkandi eftirspurn eftir finnskum...

Gott mál

Viðmælandi hjá Straumi segir að ekki hafi verið farið í þessa aðgerð, yfirtöku á bankanum, „með hagsmuni kerfisins í huga“. Fínt! Vonandi var farið í þessa aðgerð með hagsmuni almennings í huga en ekki kerfisins. Ef svo er þá kemur ekki...

Peningaframleiðsla með "undralánum"?

"Lánin voru þó ekki með hefðbundnu sniði heldur fengu viðskiptavinirnir aðeins um 25% af láninu greitt út en afganginn átti bankinn að sjá um að ávaxta... ... ...þannig að viðskiptavinurinn þyrfti ekki að greiða lánið til baka ." Þannig að sá sem tók...

Afhverju ekki gjaldþrot?

Afhverju var Straumur-Burðarás ekki einfaldlega látinn fara í gjaldþrot eins og hvert annað fyrirtæki? Mér þætti vænt um að Gylfi Magnússon myndi útskýra fyrir mér hvers vegna ríkið er að taka yfir reksturinn á þessum helv&#$ fjárfestingarbanka, þannig...

Íslenska ríkið eignast Magasín við Kóngsins Nýjatorg í Kaupinhafn!

Sá sem hefði spáð þessu fyrir 100 árum síðan hefði sjálfsagt verið talinn geðveikur. Svona er kaldhæðni örlaganna...

2,1 milljarða tap Lífeyrissjóðs Verslunarmanna!

Með yfirtöku ríkisins á Straumi er ljóst að hlutabréf í bankanum eru svo gott sem verðlaus og því hafa hluthafar tapað sínum fjárfestingum að mestu leyti. Þar af voru 7,28% í eigu lífeyrissjóða en Lífeyrissjóður Verslunarmanna er stærstur meðal þeirra...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband