Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Tvö orð

Lánabók Kaupþings

Góður díll eða slæmur brandari?

Fyrr má nú vera hvað allt er orðið öfugsnúið í þessu vesalings þjóðfélagi. Nú þykjast menn geta lækkað IceSave reikninginn um "nokkra tugi" milljarða með því að greiða 185 milljarða til Seðlabanka Evrópu. Engum sem lokið hefur grunnskólaprófi ætti samt...

Max Keiser: Efnahagsstríð

Úr fyrri frétt mbl.is: " Mikið uppnám varð á fjármálamarkaði í Evrópu í dag þegar Dubai lýsti því yfir að ekki yrði greitt af tilteknum lánum í hálft ár . ... Yfirlýsing Dubai leiddi til þess, að evrópskir fjárfestar fylltust óhug og seldu skuldabréf til...

Þriðjungur endurheimta á kostnað skattgreiðenda?

Samkvæmt tengdri frétt nema forgangskröfur í þrotabú Landsbankans 1273,5 milljörðum króna, en langstærstur hluti þeirra er vegna IceSave. Samkvæmt nýjasta mati skilanefndar Landsbankans nema eignir gamla bankans um 1195 milljörðum króna og miðað við þær...

Athyglisverð frásögn um viðskiptasiðferði í Rússlandi

Guardian segir frá: Thousands of Russians are watching a YouTube video that accuses their government and officials of high corruption. A Russian version of a video by Hermitage Capital, the London-based hedge fund claiming to be victim of a $230m (£146m)...

Flugeldahagfræði: hvernig á að fela 250 milljarða?

Skrifað hefur verið undir samkomulag á milli íslenskra stjórnvalda, skilanefndar Landsbanka Íslands og Nýja Landsbankans (NBI) um uppgjör á eignum og skuldum vegna skiptingar bankans. Íslenska ríkið er sagt "þurfa" að leggja NBI til "aðeins" 140...

Þorsteinn Már er Georg Bjarnfreðarson

Þorsteinn Már Baldvinsson segir það misskilning að stjórnendur Glitnis hafi brotið lög þegar þeir veðsettu kvóta íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja gegn láni frá evrópska Seðlabankanum. Þessi "misskilningur" er e.t.v. vel við hæfi núna því bráðum hefjast...

Eva Joly sammála 9 mánaða gömlu bofsi

Í desember síðastliðnum skrifaði ég bofs um fyrirbæri sem kallast Ponzi-svindl, í tengslum við frétt af máli fjársvikarans Bernards Madoff, og líkti svikum hans við erlenda innlánasöfnun íslensku bankanna í aðdraganda hrunsins. Nú hefur kjarnakonan Eva...

Mikil gleðitíðindi!

Útgerðarmaðurinn og eigandi Toyota á Íslandi, Magnús Kristinsson, hefur samið við Landsbankann um að stór hluti 50 milljarða króna skuldar hans við Landsbankann verði afskrifaður. Svona gjörningur hlýtur að vera fordæmisgefandi þar sem banka í ríkiseigu...

Mótmælum þöggun og ritskoðun!

Í gær sögðu íslenskir fjölmiðlar frá því að kynningarskýrsla um áhættugreiningu á stórútlánum Kaupþings frá 26. september 2008, hefði verið birt á vefsíðunni WikiLeaks síðastliðinn miðvikudag. Innan 24 klst. frá birtingu þessara gagna barst Wikileaks svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband