Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hvað sagði ég?

Framkvæmdastjórn ESB stefnir að því að leggja fram tillögu næsta sumar um breytingar á reglum um innistæðutryggingar. ... Haft er eftir Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaðar innan framkvæmdastjórnarinnar ... að tillagan feli í sér að...

Ég sagði ykkur það...

...fyrir löngu síðan . Lög um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 [úrdráttur af vef Alþingis] 14. gr. Heimilt er að verðtryggja sparifé og lánsfé skv. 13. gr. sé grundvöllur verðtryggingarinnar vísitala neysluverðs [Innskot: gengistrygging er hinsvegar...

Skylduáhorf: Max Keiser

Hér er algjört skylduáhorf fyrir Íslendinga, stuttmyndin Money Geyser úr þáttaröðinni People & Power með Max Keiser sem arabíska sjónvarpsstöðin AlJazeera frumsýndi í ágúst 2007 . Max heimsækir Ísland til að skoða áhrif svokallaðra vaxtamunarviðskipta (...

Myndband af viðtali CNN við forsetann

Í framhaldi af samantekt minni í gær um viðtöl Íslendinga í erlendum fjölmiðlum að undanförnu, þá birti ég hérna nýjasta myndskeiðið með viðtali CNN við Ólaf Ragnar Grímsson í gær frá ráðstefnu World Economic Forum í Davos, Sviss: Í viðtalinu er fjallað...

Jákvæð umfjöllun fyrir málstað Íslands

Í framhaldi af góðri frammistöðu þeirra sem haldið hafa málstað Íslands á lofti fyrir erlenda fjölmiðla að undanförnu er hér samantekt á nýjustu tíðundum af þeim vettvangi, og verður hún uppfærð eftir því sem fleiri tenglar berast: 31.1.2010 Max Keiser í...

Wouter Bos um innstæðutryggingakerfi

Mér finnst alltaf gaman að merkilegum tilvitnunum í þekkta einstaklinga. Í tilefni af fundi formanna þriggja íslenskra flokksformanna með Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, er kannski við hæfi að rifja upp ummæli hans í mars 2009 um sam-evrópska...

Geithner grillaður í þinginu

Hér er óborganleg yfirheyrsla bandarísku þingkonunnar Marcy Kaptur yfir Timothy F. Geithner fjármálaráðherra, í tengslum við rannsókn þingsins á ráðstofun skattpeninga til björgunar AIG tryggingafélaginu. Fram kemur við yfirheyrsluna að stærstur hluti...

Kostnaður vegna Landsbankans fyrir utan IceSave

Menn hafa verið að leika sér með tölur um kostnað vegna IceSave, en í því gleymist oft kostnaðurinn við eiginfjárframlag ríkisins til nýja bankans ásamt gengistryggðu skuldabréfi NBI við skilanefndina sem ríkið þarf óbeint að greiða af sem eigandi...

Er ekki lækkað lánshæfismat bara gott?

" Þýski bankinn Commerzbank segir að ... lækkun lánshæfiseinkunarinnar geti orðið til þess að takmarka fjárfestingarákvarðanir erlendra fjárfesta..." Áður en við hrökkvum í kút yfir því skulum við rifja upp afrekaskrá þessara margumræddu...

Hræsnarinn Dominique Strauss-Kahn

Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins lagði á það áherslu í gær að Íslendingar þyrftu að tryggja sér stuðning meirihluta þeirra ríkja sem eiga aðild að sjóðnum. Þessi ummæli vekja ekki síst athygli í ljósi þess að Strauss-Kahn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband