Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Bréf til vinnumálastofnunar

Ég sendi svohljóðandi tölvupóst til Vinnumálastofnunar núna áðan, sem ég ákvað að birta líka hérna til að gefa lesendum smá sýnishorn af því hvað tilveran á Íslandi í dag getur verið súrrealísk á köflum. Það skal tekið fram að ekki er um neitt óhreint að...

Maður með reynslu

Breski bankinn Royal Bank of Scotland hefur ráðið William Fall, fyrrum forstjóra Straums-Burðarás , sem yfirmann fjármálastofnana bankans. Ætli það eigi núna að setja RBS á hausinn, fyrst þeir ráða mann með reynslu?

Hver ákvað að Lehman skyldi falla?

Ný 2.200 blaðsíðna skýrsla um rekstur bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers og ástæður fyrir falli hans kom út fyrir helgi. Í henni eru æðstu yfirmenn bankans gagnrýndir harðlega ásamt endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young sem sá um reikninga...

EMU er ófleygur furðufugl

Emúi ( e. emu ) er furðufugl hvers tilvera er að mestu leyti einangruð við aðeins eina heimsálfu, hann er ófleygur, þunglamalegur, og mikið furðuverk í þvílíkri mótsögn við umhverfi sitt að hann ætti með réttu að vera útdauður. Þessi lýsing skyldi þó...

EMF = Ennþá meiri fantaskapur ?

Í kjölfar þess að bæði Evran og Pundið féllu vegna óvissu um skuldastöðu Grikklands ætla Jean-Claude Trichet og kollegar hans hjá Seðlabanka Evrópu að taka til athugunar hugmynd þýskra og franskra embættismanna um að stofna evrópskan gjaldeyrissjóð , sem...

Lítið skjól í Evrulandi (5. hluti)

1. hluti 2. hluti 3. hlut i 4. hluti 5. hluti greinaflokks um stöðu Evrunnar í tengslum efnahagsvanda Grikklands. Ég ætla hér að taka saman nýjustu fréttir af þróun mála. Í síðust viku urðu brutust út óeirðir í Aþenu þegar grísk yfirvöld lögðu fyrir...

Lítið skjól í Evrulandi (4. hluti)

1. hluti 2. hluti 3. hlut i 4. hluti : Eins og nú er sífellt að koma betur í ljós þá kemur upptaka Evru sem gjaldmiðils ekki í veg fyrir efnahagsvanda, a.m.k. ekki ein og sér. Stjórnvöld í Grikklandi ætla að frysta lífeyrisgreiðslur , hækka söluskatt og...

Vantar bara 75 milljarða upp í lágmarkstryggingu?

Gert er ráð fyrir að um 1.172 milljarðar fáist fyrir eignir Landsbanka Íslands hf... Áætlað er að hægt verði að úthluta um 89% upp í forgangskröfur... Ef þetta nýjasta mat stenst, þá eru ekki nema ca. 75 milljarðar (89% af 680ma) sem standa út af vegna...

Sveitarfélög eða fjárfestingarfélög?

Bæjar- og sveitarstjórnir í Bretlandi eru æfar að reiði vegna hruns íslensku bankana sem þýðir að þær fái einungis brot af þeim fjármunum sem þær áttu inni á reikningum sínum. Mikilvægustu spurningunni hefur alveg verið ósvarað í þessu máli: peningum...

Og áfram hækka lánin

Launavísitala í janúar hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofu en á sama tíma lækkaði vísitala neysluverðs um 0,3% milli mánaða. Þetta þýðir í raun að greiðslubyrði lána heldur áfram að hækka á lánum sem eru komin í sjálfvirka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband