Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Stórfrétt vikunnar sem "gleymdist" (næstum því)

Því miður hefur allur æsingurinn í kringum skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og eldgosið í Eyjafjallajökli orðið til þess að aðrar fréttir, ekki síður mikilvægar hafa fallið í skuggann. Í gær föstudag var önnur endurskoðun á efnhagasáætlun Íslands tekin...

Skýrsla RNA

Alþingi - Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis Vaktarinn - sérstök RNA útgáfa Rannsóknarskýrsla | Ríkisútvarpið vefur Rannsóknarskýrsla um bankahrunið - fréttir - mbl.is DV.is - Skýrslan Pressan.is | Rannsóknarskýrslan

Verður Björgólfi fyrirgefið?

Björgólfur Thor Björgólfsson kaupsýslumaður hefur beðið íslensku þjóðina afsökunar á sínum hlut í þeim mistökum sem hann átti hlut að og ollu hruni efnahagslífsins. Ég get ekki svarað fyrir þjóðina, en tel þetta algjöra lágmarksviðleitni og frekar seint...

Er verðtrygging brot á reglum AGS?

Vefmiðill Svipan hefur birt eftirfarandi tilkynningu Gunnars Tómassonar hagfræðings og fyrrverandi starfsmanns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, þar sem hann vekur athygli á að á Íslandi sé í raun rekið þrefalt myntkerfi: nafnverðskrónur, verðtryggðar krónur og...

"Khaannnn!!!"

Dominique Strauss- Kahn Genghis Khan Chaka Khan Khan Noonien Singh

Tæmdu bankann innanfrá: tær snilld?

Þjófagengi gróf sér leið inn í fjárhirslur Credit Lyonnais bankans í París á laugardagsnóttina og hreinsaði út úr tæplega 200 bankahólfum í einkaeigu. Þjófarnir notuðu verkfæri til að brenna göt og brjóta niður veggi frá húsinu við hliðina, múlbundu...

Þjóðþrifaverk að sporna við kennitöluflakki

Þingmenn úr þremur flokkum, VG, Framsókn og Hreyfingunni, hafa lagt fram frumvarp sem ætlað er að sporna við kennitöluflakki . Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um hlutafélög og einkahlutafélög í þá veru að synja megi félögum skráningu ef...

Risahrun yfirvofandi 2010 ?

Gerald Celente , stofnandi hugveitunnar Trends Research Institute , er þekktur fyrir að skilja kjarnann frá hisminu og hefur oft reynst sannspár. Hér er hann í viðtali hjá RT þar sem hann spáir efnahagslegum hörmungum af áður óþekktri stærðargráðu á...

Facebook: er ekki allt sem sýnist ?

(Margmiðlunarefni)

B5 - Bankastræti 5 = Kennitöluflakk?

Morgunblaðið hefur neyðst til að bera til baka frétt um að kemmtistaðurinn B5 í Bankastræti sé gjaldþrota. Skemmtistaðurinn var að sögn í eigu rekstrafélags til síðustu áramóta þegar reksturinn var seldur til félagsins Bankastræti 5 ehf. Það er hinsvegar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband