Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Sex orð um gengistryggingu #2

SP Fjárkúgun sveipar sig gegnsærri skikkju

Sex orð um gengistryggingu #1

Skipulögð glæpasamtök skila hluta af ránsfengnum

Evrópska skuldakreppan í hnotskurn

Háðfuglarnir John Clarke and Bryan Dawe hjá áströlsku fréttastöðinni ABC News : KERRY O'BRIEN, PRESENTER: Time for John Clarke and Bryan Dawe with a few reflections on Europe's financial woes. BRYAN DAWE: Your name is Roger yes? JOHN CLARKE: Roger. BRYAN...

Kostnaður skattgreiðenda vegna Landsbankans (uppfærður)

Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um yfirtöku ríkisins á innlendu starfseminni hef ég áætlað kostnað íslenskra skattgreiðenda við að þrífa upp eftir rekstur gamla Landsbankans. Þetta mat er hér uppfært í samræmi við nýjustu tíðindi í tengdri frétt. Þar...

Goldman Sachs...

...heitir bankinn sem ásamt öðrum hjálpaði grískum stjórnvöldum að falsa ríkisbókhaldið svo hægt væri að skuldsetja þjóðina langt umfram skilmála myntbandalags Evrópu. Meira um framferði Goldman Sachs, sem er einn af stærstu bönkum í heiminum, má lesa í...

Nótulaus viðskipti án starfsleyfis

Ég vek athygli á afar merkilegri grein eftir Þórdísi Björk Sigurþórsdóttur sem birtist á vefmiðlinum Svipunni: Bókhaldsbrot fjármögnunarfyrirtækjanna Svo virðist sem óreiðan í starfsemi kaupleigu- og fjármögnunarfyrirtækja hafi verið allt að því...

Velkomin í leikhús faránleikans!

Bandaríska verðbréfaeftirlitið (SEC) hefur lagt fram kæru á hendur risabankanum eða réttara sagt glæpasamtökunum Goldman Sachs, fyrir meint svik í tengslum við svokallaða undirmálslánavafninga. Það kaldhæðnislegasta við þetta mál er að nú lítur út fyrir...

Hvaða óvissa?

"Samband íslenskra sparisjóða segir, að með yfirtöku ríkisins á rekstri Byrs og Sparisjóðnum í Keflavík í gær ljúki þeirri óvissu, sem hafi ríkt um einstaka sparisjóði og sparisjóðanetið alveg frá bankahruninu í október 2008." Eina óvissan snerist í...

Hvenær fáum við reikninginn?

Fjármálakreppan kostaði að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2,3 billjónir dala, jafnvirði 291 billjónar króna. Úff, hvenær kemur reikningurinn? Hr. Strauss- Kahn hlýtur að senda hann beint til Steingríms og Jóhönnu, þau eru svo viljug að taka að sér að...

Fréttin birtist fyrst hér á blogginu

Vakin skal athygli á því hvar þessi frétt birtist fyrst , á laugardagskvöldið heilum sólarhring áður en fyrst var minnst á þetta í fjölmiðlum . Stórfrétt vikunnar sem "gleymdist" (næstum því) Í dag mánudag er þessi frétt svo á forsíðu beggja dagblaðanna,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband