Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Tillögur að félagslega ábyrgu fjármálakerfi

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Reykjavík á morgun en þema verðlaunanna árið 2010 er "græn fjármálaumsýsla". Verðlaunin hljóta að þessu sinni þrír norrænir bankar, Ekobanken í Svíþjóð, Cultura Bank í Noregi og Merkur Andelskasse í...

Seðlabankastjóri Bretlands vill gjörbylta bankakerfinu

The Economist segir frá (ásamt myndbandi). Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, gagnrýndi bankakerfið harkalega í ræðu sinni þann 25. október á samkomu sem haldin var af the Economist. Hann sagði að "af öllum möguleiðum leiðum til að skipuleggja...

Hagfræðiprófessor segir Bandaríkin vera gjaldþrota

Laurence Kotlikoff, prófessor í hagfræði við háskólann í Boston segir að það sé kominn tími til að tala um hlutina í alvöru. Gagnstætt við það sem flestir halda skulda Bandaríkin ekki $3.5 trilljónir eða 60% af landsframleiðslu, heldur fjórtánfalda þá...

Vilja Íslendingar sama kerfið áfram?

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Bank of Ireland, Mike Soden, segir að Írar ættu að íhuga að segja skilið við Evrópusambandið ef þátttaka í því þýðir að þeir geti ekki tekið ákvarðanir um stjórn eigin fjármála. Nákvæmlega sömu rök eiga vel við á Íslandi. Ef...

Verðbólga og verðtrygging

Viðskiptablaðið segir frá : „Gengisbundin lán bera lægri vexti en krónulán, en Seðlabankinn hefur ítrekað varað við slíkum lánum til þeirra sem ekki hafa tekjur í samskonar gjaldeyri," sagði Eiríkur Guðnason, þá seðlabankastjóri, í ræðu sem hann...

Hvað með skaðleysi handa heimilunum?

"Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, lagði frumvarp um gengisbundin lán fram á ríkisstjórnarfundi í dag. ... beðið er skaðleysisyfirlýsinga frá fjármálastofnunum, sem tryggi að ekki verði beint kröfum á hendur ríkinu vegna löggjafarinnar....

Endurvekjum Glass-Steagall !

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins óskaði eftir því í dag að kerfi yrði sett á laggirnar sem gerir bönkum í vanda kleift að fara í þrot án þess stefna fjármálakerfinu í tvísýnu og neyða skattgreiðendur til þess að bjarga þeim. Framkvæmdastjórn ESB hefur...

USA: Stórfelld svik og allsherjarhrun yfirvofandi

Dylan Ratigan á MSNBC fjallar hér um stórfelld svik sem eru að koma í ljós vestanhafs í tengslum við fasteignalán. Viðmælendur hans taka svo djúpt í árinni að segja algjöra óvissu uppi um lögmæti nánast allra útistandandi húsnæðislána á markaðnum, sem...

Nýr eigandi Liverpool FC hagnaðist á fangaflugi CIA

Kaupsýslumaðurinn Philip Morris er einn af eigendum New England Sports Ventures sem nýlega festi kaup á breska knattspyrnuliðinu Liverpool FC. Samkvæmt frétt Daily Mail á hann líka einkaþotu af gerðinni Gulfstream IV sem bar upphaflega einkennisstafina...

Fjármagnaði FL Group skipulagða glæpastarfsemi?

"er meðal annars haft eftir Tevfik Arif, stjórnarformanni Bayrock LLC, að mikil tilhlökkun sé fyrir hendi hjá forsvarsmönnum bandaríska félagsins að starfa með FL." ... "Sá hinn sami Arif var handtekinn fyrir um tveimur vikum í Tyrklandi og ákærður fyrir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband