Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Tillögur að úrbótum á fjármálakerfinu
8.10.2010 | 21:13
Icelandic Financial Reform Initiative ( IFRI ). Tíu helsu tillögur að úrbótum á fjármála- og peningakerfinu: Aðskilnaður fjárfestinga- og viðskiptabanka Íþyngjandi innistæður Vald einkaaðila til peningasköpunar Vaxtalaus peningaútgáfa Verðbólga er...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Icelandic Financial Reform Initiative
8.10.2010 | 11:49
Ég vek athygli á nýjum vef þar sem kynntar eru hugmyndir að úrbótum á fjármálakerfinu: Icelandic Financial Reform Initiative
„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda“
8.10.2010 | 02:39
„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda,“ - Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, 7.10.2010 Þessi ummæli lét Jóhanna falla á þingfundi í dag. Nú er það hlutverk almennings að fylgja því eftir að staðið verði...
Sjá vikugamla umfjöllun hér
6.10.2010 | 02:11
Sjá vikugamla umfjöllun um stríðsástand á gjaldeyrismörkuðum .
IFRI: Blaðamannafundur á miðvikudag og vefsíða
5.10.2010 | 00:27
Hópur áhugafólks um úrbætur á fjármálakerfi Íslands mun halda blaðamannafund í Norræna Húsinu á tveggja ára afmæli íslenska bankahrunsins, miðvikudaginn 6. október kl. 15:00. Á fundinum mun hópurinn viðra hugmyndir að allsherjar endurskoðun...
Valdar greinar úr viljayfirlýsingu til AGS
4.10.2010 | 18:04
Í dag var birt á vef Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, endurnýjuð viljayfirlýsing íslenskra stjórnvalda frá 29. september síðastliðnum. Ég birti hér valdar greinar úr yfirlýsingunni sem snúa að skuldavanda heimilanna: 10. We remain committed to a targeted,...
Tölvuvædd verðbréfamiðlun
2.10.2010 | 00:39
Bandaríska verðbréfaeftirlitið (SEC) segir að hrunið á Wall Street þann 6. maí sl., þegar Dow Jones vísitalan lækkaði um rúm 700 stig á nokkrum mínútum megi rekja til villu í tölvukerfi. En hvað ef þetta var engin villa heldur innbyggður eiginleiki?...
Stríðsástand á gjaldeyrismörkuðum
30.9.2010 | 04:29
Burðarríki efnahagskerfisins sem var byggt upp eftir síðari heimsstyrjöldina skiptast á að fella gengi gjaldmiðla sinna. Ástæðan er einföld: Ríkin reyna að ná í stærri sneið af minnkandi útflutningsmarkaði með því að stuðla að verðlækkun á...
Viðskipti og fjármál | Breytt 1.10.2010 kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gengi Bandaríkjadals aldrei jafn lágt gagnvart CHF
29.9.2010 | 10:58
"Svissneski frankinn hefur aldrei áður verið jafn hár gagnvart Bandaríkjadal en dalurinn hefur veikst gagnvart öðrum gjaldmiðlum að undanförnu ." Fyrirsögnin gæti semsagt allt eins verið um gengisfall dollarans, frekar en styrkingu svissneska frankans,...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bandaríkjadalur lækkar niður fyrir 0,74 Evrur
27.9.2010 | 14:45
"Evran hefur hækkað gagnvart Bandaríkjadal og er komin yfir 1,35 Bandaríkjadali á gjaldeyrismörkuðum." Fréttin gæti líka verið svona án þess að merking hennar breytist: "Bandaríkjadalur hefur lækkað gagnvart Evru og er kominn niður fyrir 0,74 Evrur á...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)