Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Leynilegur starfshópur um björgun Evrunnar

Wall Street Journal sagði frá því á föstudaginn að haustið 2008 hefði þröngur hópur evrópskra leiðtoga sett á fót leynilegan starfshóp, reyndar svo leynilegan að hann var kallaður "hópurinn sem er ekki til". Markmið hópsins: að undirbúa áætlun til að...

Búa einkabankar til peninga?

Jón Þór Ólafsson skrifaði stórgóða grein í Fréttablaðið í gær sem ber titilinn "Einkabankar búa til lögeyri landsins" . Ég leyfi mér að vitna í greinina: Landslög segja að íslenska krónan skuli vera lögeyrir og í henni skuli innheimta skatta. Allir sem...

Skýrsla þingmannanefndar í heild sinni

Í meðfylgjandi viðhengi má finna skýrslu þingmannanefndar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Sérstök athygli er vakin á kaflanum Fylgiskjal IV sem hefur að geyma bréf nefndarinnar til ráðherra og svör við þeim, en þau er ekki hluti af...

Svíkur Gylfi gefin loforð?

Ég er enn að bíða eftir því að Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra efni loforð sem hann gaf mér á borgarafundi 28. júní um að fylgja því eftir hvers vegna FME hefur látið og lætur enn afskiptalaust að fjármögnunarfyrirtæki þverbrjóti starfsleyfi sín og þær...

Jónína S. Lárusdóttir fv. ráðuneytisstjóri

Enn á ný er Jónína S. Lárusdóttir ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu komin í hringiðuna. Skemmst er að minnast aðkomu hennar að málefnum er varða innstæðutryggingar (IceSave) eins og tíundað er í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Þá sat Jónína sem...

Fordæmisgildi fyrir verðtryggð lán?

Arnfríður Einarsdóttir héraðsdómari í Reykjavík hefur fallist á kröfu Lýsingar um að samningsvextir á gengistryggðu láni standi ekki óhaggaðir án tryggingarinnar, heldur skuli þessi í stað miða við óverðtryggða vexti Seðlabankans. Þess má geta að...

Max Keiser gestur hjá Alex Jones

Sjónvarpsmaðurinn og fjármálagagnrýnandinn Max Keiser var gestur í þætti Alex Jones fyrr í vikunni. Umræðuefni þeirra var aðallega þöggun og ritskoðun, og fór Alex t.d. hamförum yfir meintum tilraunum til að hindra áhorf á kvikmyndir hans, sem flestar...

Orsök eða afleiðing?

"Matsfyrirtækið Fitch Ratings telur dóma Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggðra lána ógna stöðugleika íslenska fjármálakerfisins" Með þessum ummælum hefur matsfyrirtækið skipað sér með afgerandi hætti í gæslusveit annarlegra sjónarmiða. Paul Rawkins...

Efnahagsþvinganir AGS/ESB

AGS og ESB hafa frestað viðræðum við Ungverja um endurskoðun á efnahagáætlun landsins eftir að slitnaði upp úr viðræðum um helgina. Þetta þýðir að Ungverjar hafa ekki lengur aðgang að 25 milljarða dala (lánalínu) sem þeir hafa treyst á að undanförnu og...

Hvað þarf að skoða?

"Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra skoðar hvort höfða eigi refsimál gegn stjórnendum fjármálafyrirtækja fyrir að bjóða upp á ólögleg myntkörfulán." Hæstiréttur er búinn að dæma að lögbrot hafi verið framið. Refsiramminn skv. 17. gr. vaxtalaga eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband