Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Wall Street Journal sagði frá því á föstudaginn að haustið 2008 hefði þröngur hópur evrópskra leiðtoga sett á fót leynilegan starfshóp, reyndar svo leynilegan að hann var kallaður "hópurinn sem er ekki til". Markmið hópsins: að undirbúa áætlun til að...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Jón Þór Ólafsson skrifaði stórgóða grein í Fréttablaðið í gær sem ber titilinn "Einkabankar búa til lögeyri landsins" . Ég leyfi mér að vitna í greinina: Landslög segja að íslenska krónan skuli vera lögeyrir og í henni skuli innheimta skatta. Allir sem...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Í meðfylgjandi viðhengi má finna skýrslu þingmannanefndar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Sérstök athygli er vakin á kaflanum Fylgiskjal IV sem hefur að geyma bréf nefndarinnar til ráðherra og svör við þeim, en þau er ekki hluti af...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er enn að bíða eftir því að Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra efni loforð sem hann gaf mér á borgarafundi 28. júní um að fylgja því eftir hvers vegna FME hefur látið og lætur enn afskiptalaust að fjármögnunarfyrirtæki þverbrjóti starfsleyfi sín og þær...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Enn á ný er Jónína S. Lárusdóttir ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu komin í hringiðuna. Skemmst er að minnast aðkomu hennar að málefnum er varða innstæðutryggingar (IceSave) eins og tíundað er í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Þá sat Jónína sem...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Arnfríður Einarsdóttir héraðsdómari í Reykjavík hefur fallist á kröfu Lýsingar um að samningsvextir á gengistryggðu láni standi ekki óhaggaðir án tryggingarinnar, heldur skuli þessi í stað miða við óverðtryggða vexti Seðlabankans. Þess má geta að...
Viðskipti og fjármál | Breytt 26.7.2010 kl. 02:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjónvarpsmaðurinn og fjármálagagnrýnandinn Max Keiser var gestur í þætti Alex Jones fyrr í vikunni. Umræðuefni þeirra var aðallega þöggun og ritskoðun, og fór Alex t.d. hamförum yfir meintum tilraunum til að hindra áhorf á kvikmyndir hans, sem flestar...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Matsfyrirtækið Fitch Ratings telur dóma Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggðra lána ógna stöðugleika íslenska fjármálakerfisins" Með þessum ummælum hefur matsfyrirtækið skipað sér með afgerandi hætti í gæslusveit annarlegra sjónarmiða. Paul Rawkins...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
AGS og ESB hafa frestað viðræðum við Ungverja um endurskoðun á efnahagáætlun landsins eftir að slitnaði upp úr viðræðum um helgina. Þetta þýðir að Ungverjar hafa ekki lengur aðgang að 25 milljarða dala (lánalínu) sem þeir hafa treyst á að undanförnu og...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
"Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra skoðar hvort höfða eigi refsimál gegn stjórnendum fjármálafyrirtækja fyrir að bjóða upp á ólögleg myntkörfulán." Hæstiréttur er búinn að dæma að lögbrot hafi verið framið. Refsiramminn skv. 17. gr. vaxtalaga eru...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»