Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hriktir í stoðum evruhagkerfisins

Evrópuþingmaðurinn Nigel Farage, sem er framarlega í flokki lýðræðissinna heldur hér ræðu þar sem hann talar yfir hausamótunum á van Rompuy forseta og Barroso framkvæmdastjóra. Burtséð frá eindreginni afstöðu hans (eurosceptic) þá setur hann hér fram á...

Peningasvindlið útskýrt fyrir ömmu gömlu

The Money Scam (as explained to Grandma) The Greatest Scam on Earth - The Money Scam! The Money Scam is hidden right out in the open, yet buried in complication and confusion. A retired banker describes simply, the world's Money Scam and the reason every...

Opinberað: 28% afsláttur banka á húsnæðislánum

Jæja, þá hefur það loksins verið gert opinbert. Það þýðir ekki endilega að fullyrðingin sé sönn, en það gefur henni þó óumdeilanlegt vægi að vera sett formlega fram af ráðherra gagnvart Alþingi. " Nýju bankarnir keyptu húsnæðislánin að meðaltali á 72% af...

Meinlegar rangfærslur um IceSave

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var flutt óstaðfest frétt af því að samningsdrög liggi fyrir um greiðslur til Breta og Hollendinga vegna Icesave reikninga Landsbankans. Enn fremur var haft eftir ónafngreindum heimildum að samkomulagsdrögin hafi verið kynnt...

Myndræn samantekt á húsnæðislánasvikum

Hér má finna athyglisverða myndræna samantekt á þeirri svikamyllu sem bandarískir bankar byggðu upp í kringum húsnæðisskuldabréfavafninga.

Bankarnir hafa líklega rétt fyrir sér, í þetta sinn...

...og aldrei þessu vant! Í frumvarpi viðskiptaráðuneytisins fæst nefninlega ekki betur séð en að bönkum sé gert að leiðrétta öll gengisbundin lán til einstaklinga. Gildi þá einu hvort um sé að ræða gengistryggð krónulán eða lán veitt í erlendri mynt, en...

Bankar þurfa að skila 108 milljarða þýfi

... að kalla endurgreiðslu á hagnaði af glæpastarfsemi "tap" eins og gert er í athugasemdum með frumvarpi viðskiptaráðuneytisins , er einfaldlega staðreyndavilla!

Eignarnámsleiðin kostar ekkert !

Starfshópur sem unnið hefur að tillögum um skuldavanda heimilanna hefur lagt fram ólíkar aðferðir við að fást við vandann. Hópurinn leggur mat á nokkrar leiðir en telur sig ekki hafa nægileg gögn í höndunum til að leggja mat á sumar þeirra, þar á meðal...

Bandaríkin: ótakmörkuð ábyrgð á innstæðum

Bandaríska innstæðutryggingastofnunin FDIC (Federal Deposit Insurance Corporation) hefur lagt til að reglum verði breytt þannig að ábyrgð á tékkareikningum verði framvegis ótakmörkuð. Ólíkt því sem gildir í evrópu þar sem samevrópskar reglur banna...

Tillögur hér

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir þörf á nýrri peningamálastefnu. Af því tilefni er rétt að benda á tillögur vinnuhóps um úrbætur á fjármálakerfinu: Icelandic Financial Reform Initiative Þar má finna lista yfir 10 helsu atriði sem hópurinn telur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband