Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hefur einhver lesið neyðarlögin?

Um meinta ríkisábyrgð og mismunun á grundvelli þjóðernis Þeir eru til sem halda að lög nr. 125/2008 , svokölluð neyðarlög vegna hruns fjármálakerfisins, feli í sér ríkisábyrgð á innstæðum, og þess vegna sé íslenska ríkinu skylt að ábyrgjast útgreiðslu á...

Stjórnvöld enn þjökuð af leyndarhyggju

Drög að nýjum IceSave samningum við Breta og Hollendinga hafa verið birt á bloggsíðunni IceSave3 hjá WordPress sem virðist hafa verið stofnuð sérstaklega í þeim tilgangi. Skjölin hafa hinsvegar ekki verið birt opinberlega af íslenskum stjórnvöldum, sem...

Hentugt eftir jólaösina

Embætti Umboðsmanns Skuldara er flutt, frá sendiskrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við Hverfisgötu, í Kringluna 1 þar sem Morgunblaðið var áður til húsa. Þetta er vel til fundið svona í sjálfum jólamánuðinum, að færa starfsemina einfaldlega inn í...

Birtið "gögn sem fréttastofa hefur undir höndum" !

PricewaterhouseCoopers (PwC) gerir í fréttatilkynningu alvarlega athugasemd við þau vinnubrögð að rannsóknarskýrslum opinbers aðila um Glitni banka og Landsbankann, er m.a. varða starfsheiður PwC, sé komið í hendur fjölmiðla til umfjöllunar án þess að...

Auðveldur útreikningur: áhrifin verða engin

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að bankinn muni meta áhrif af Icesave-samningi þegar hann liggur fyrir. Það verður einfaldur útreikningur, því áhrifin verða engin. NÚLL. En það er svosem ekki við öðru að búast en að Seðlabankinn leggist samt í...

Froðuhvarf = 5-10% af skuldavanda heimilanna

Það fékkst ekki króna upp í kröfur á þrotabú skúffufélagsins Hafnarhóls. Landsbankinn í meirihlutaeigu ríkisins, þarf því að afskrifa 9,4 milljarða. Miðað við tölur sem hafa verið nefndar er upphæðin sambærileg við á bilinu 5-10% af meintum kostnaði við...

Bókatíðindi?

Árni M. Mathiesen fv. fjármálaráðherra, sagði í Kastljósi að íslensk stjórnvöld hefðu ekki getað látið flytja Icesave reikningana yfir í dótturfélag án þess að leggja fram hærri tryggingar en sem nemur nýjustu ágiskun um kostnað við hugsanlega...

Fleiri leiðir til að reka hagkerfi

Í grein John Dizard á vef Financial Times í dag er fjallað um IceSave málið og það sett í samhengi við það sem er að gerast á Evrusvæðinu í tengslum við skuldavanda þjóðríkja á borð við Grikkland og Írland. Hann segir meðal annars að sú leið sem Ísland...

Næst: fjármálakerfið

Næst þarf að velta fjármálakerfinu, það er allt of valdamikið. Sjá: Icelandic Financial Reform Initiative .

Fjármálastjóri 365 dæmdur til greiðslu gengisláns

Héraðdómur Reykjavíkur dæmdi á þriðjudaginn sl. Stefán Hilmar Hilmarsson, fjármálastjóra 365 miðla og fyrrverandi fjármálastjóra Baugs til að endurgreiða Arion banka gengislán sem hann tók hjá gamla Kaupþingi í júní 2007. Í dómnum segir meðal annars að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband