Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Bankasýslan gerir óraunhæfa ávöxtunarkröfu
4.2.2011 | 00:15
Bankasýsla ríkisins gerir 7% ávöxtunarkröfu umfram áhættulausa vexti á þá eignarhluti í fjármálafyrirtækjum sem hún fer með fyrir hönd ríkisins. Síðan hvenær er til eitthvað sem heitir "áhættulausir vextir"? Forsenda þess að innheimta vexti er að þeir...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 03:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Verðhjöðnun = almenn skuldalækkun :-)
26.1.2011 | 12:07
Vísitala neysluverðs lækkaði í janúar um 0,9% en 12 mánaða verðbólga mælist nú 1,8%. Samkvæmt þessu ættu öll verðtryggð lán að lækka eftir tvo mánuði, sem er að sjálfsögðu gríðarmikið fagnaðarefni, eitthvað sem verðtryggðir skuldarar hafa beðið eftir...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Ameríski Draumurinn
25.1.2011 | 16:51
Skemmtileg teiknimynd frá the Provacateur Network: The American Dream
Grikkland í ruslflokk
14.1.2011 | 20:48
Og næst verða það Írland, Portúgal, Spánn... Mikil er dýrðin í Evrulandi .
Stóraukin veðlánaviðskipti Seðlabankans
30.12.2010 | 16:29
Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag kemur fram að veðlánaviðskipti Seðlabanka Íslands við bankakerfið hafi aukist verulega frá því í haust. Af þessu megi draga þá ályktun að þörf bankakerfisins fyrir aukið lausafé hafi aukist verulega síðustu mánuði....
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fjármálakreppan útskýrð með teiknimynd
27.12.2010 | 21:20
Hér er nokkuð skemmtileg myndband með teiknuðum skýringamyndum við fyrirlestur David Harvey þar sem hann reynir að varpa ljósi á vandamálin í fjármálakerfinu. Hann setur meðal annars fram þá spurningu hvort ekki sé kominn tími til að taka...
Munurinn á Íslandi og Írlandi
21.12.2010 | 11:28
Willie McAteer, fjármálastjóri írska bankans Anglo Irish Bank, fékk lán að jafnvirði 1,2 milljarða króna til að endurfjármagna hlutabréfakaup í bankanum. Alveg eins og hjá gamla Kaupþingi var lánið aðeins tryggt með veði í bréfunum sjálfum, og þegar þau...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Jim Corr mælir með íslensku leiðinni
19.12.2010 | 20:00
Írski tónlistarmaðurinn Jim Corr, forsprakki hljómsveitarinnar The Corrs, er hér í viðtali hjá RT þar sem hann er spurður um viðhorf sín gagnvart skuldakrísunni sem herjar á heimaland hans. Hann segir að Írland hafi farið kolranga leið með því að bjarga...
Er evrópski seðlabankinn gjaldþrota?
17.12.2010 | 02:43
Seðlabanki Evrópu (ECB) þarf að fá nýtt eiginfjárframlag upp á 5 milljarða EUR til að styrkja stöðu sína vegna fyrirsjáanlegs taps af skuldabréfum gjaldþrota Evrópuríkja. Eigið fé hans var áður 5,76 milljarðar, sem þýðir að í rauninni er um 87%...
HVAÐ SÖGÐUÐ ÞIÐ EIGINLEGA ??? !!!
16.12.2010 | 06:18
Óvarðir kröfuhafar Landsbankans buðust til þess í vor að lána bankanum fyrir greiðslu handa breskum og hollenskum stjórnvöldum vegna lágmarkstryggingar á Icesave-innistæðum, gegn fyrsta veðrétti í eignum Landsbankans. AFHVERJU Í F%$#&! VAR ÞETTA TILBOÐ...