Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Bankasýslan gerir óraunhæfa ávöxtunarkröfu

Bankasýsla ríkisins gerir 7% ávöxtunarkröfu umfram áhættulausa vexti á þá eignarhluti í fjármálafyrirtækjum sem hún fer með fyrir hönd ríkisins. Síðan hvenær er til eitthvað sem heitir "áhættulausir vextir"? Forsenda þess að innheimta vexti er að þeir...

Verðhjöðnun = almenn skuldalækkun :-)

Vísitala neysluverðs lækkaði í janúar um 0,9% en 12 mánaða verðbólga mælist nú 1,8%. Samkvæmt þessu ættu öll verðtryggð lán að lækka eftir tvo mánuði, sem er að sjálfsögðu gríðarmikið fagnaðarefni, eitthvað sem verðtryggðir skuldarar hafa beðið eftir...

Ameríski Draumurinn

Skemmtileg teiknimynd frá the Provacateur Network: The American Dream

Grikkland í ruslflokk

Og næst verða það Írland, Portúgal, Spánn... Mikil er dýrðin í Evrulandi .

Stóraukin veðlánaviðskipti Seðlabankans

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag kemur fram að veðlánaviðskipti Seðlabanka Íslands við bankakerfið hafi aukist verulega frá því í haust. Af þessu megi draga þá ályktun að þörf bankakerfisins fyrir aukið lausafé hafi aukist verulega síðustu mánuði....

Fjármálakreppan útskýrð með teiknimynd

Hér er nokkuð skemmtileg myndband með teiknuðum skýringamyndum við fyrirlestur David Harvey þar sem hann reynir að varpa ljósi á vandamálin í fjármálakerfinu. Hann setur meðal annars fram þá spurningu hvort ekki sé kominn tími til að taka...

Munurinn á Íslandi og Írlandi

Willie McAteer, fjármálastjóri írska bankans Anglo Irish Bank, fékk lán að jafnvirði 1,2 milljarða króna til að endurfjármagna hlutabréfakaup í bankanum. Alveg eins og hjá gamla Kaupþingi var lánið aðeins tryggt með veði í bréfunum sjálfum, og þegar þau...

Jim Corr mælir með íslensku leiðinni

Írski tónlistarmaðurinn Jim Corr, forsprakki hljómsveitarinnar The Corrs, er hér í viðtali hjá RT þar sem hann er spurður um viðhorf sín gagnvart skuldakrísunni sem herjar á heimaland hans. Hann segir að Írland hafi farið kolranga leið með því að bjarga...

Er evrópski seðlabankinn gjaldþrota?

Seðlabanki Evrópu (ECB) þarf að fá nýtt eiginfjárframlag upp á 5 milljarða EUR til að styrkja stöðu sína vegna fyrirsjáanlegs taps af skuldabréfum gjaldþrota Evrópuríkja. Eigið fé hans var áður 5,76 milljarðar, sem þýðir að í rauninni er um 87%...

HVAÐ SÖGÐUÐ ÞIÐ EIGINLEGA ??? !!!

Óvarðir kröfuhafar Landsbankans buðust til þess í vor að lána bankanum fyrir greiðslu handa breskum og hollenskum stjórnvöldum vegna lágmarkstryggingar á Icesave-innistæðum, gegn fyrsta veðrétti í eignum Landsbankans. AFHVERJU Í F%$#&! VAR ÞETTA TILBOÐ...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband