Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Skotfæri fyrir 7,3 milljarða ISK fuðra upp

Talsmaður Bandaríkjahers sagði í kvöld að 112 Tomahawk stýriflaugum hefði verið skotið á Líbýu (ekki Líbíu eins og það er ritað í frétt mbl). Stykkið af þessum flaugum kostar skv. Wikipedia rúma hálfa milljón USD eða 65,4 milljónir ISK mv. gengi dagsins....

IceSave: helstu rök borgunarsinna fallin

Það er merkilegt að fylgjast með borgunarsinnum fatast flugið hvað eftir annað í gengdarlausum fjölmiðlaspuna sínum. Áróðursvélin hélt því lengi vel fram að lán frá NIB ( sjá tengda frétt ) vegna Búðarhálsvirkjunar væri háð IceSave, og hefur það verið...

Tölvuhakkarar gegn fjármálaelítunni

Stafrænir aðgerðasinnar sem kalla sig Anonymous hafa að undanförnu beint spjótum sínum í auknum mæli að fjármálageiranum. Á vefsíðunni ZeroHedge er fjallað um einn þeirra sem gengur undir nafninu OperationLeakS, og hann sagður hafa undir höndum skjöl frá...

Skulda 83% af árstekjum

Þegar rýnt er í opinberlega aðgengilegar upplýsingar um fjármál stjórnmálasamtaka kemur í ljós að íslenskir stjórnmálaflokkar fá ríflega helming samanlagðra árstekna sinna úr ríkissjóði. Samtals skulda flokkarnir tæplega 83% af árstekjum sínum, eða rúmar...

Samtök Fullveldissinna í plús og engin vanskil

Talsverð umræða hefur verið um fjármál stjórnmálasamtaka undanfarin misseri. Nú síðast hefur hún ekki síst beinst að (van)skilum stjórnmálaflokkanna á ársreikningum vegna kosningaársins 2009, en skilafrestur samkvæmt lögum rann út þann 1. október...

Úlfur! Úlfur!

Matsfyrirtækið Moody's segir að hafni íslenskir kjósendur Icesave-samningnum muni lánshæfismat íslenska ríkisins að öllum líkindum fara í ruslflokk Hmmm... höfum við ekki heyrt svona hræðsluáróður einhverntímann áður? 18.1.2010 S&P: Lánshæfismat íslenska...

Hvað þýða neyðarlögin eiginlega?

Fá eða engin lög sem Alþingi Íslendinga hefur sett hafa verið jafn umdeild og jafn misskilin eins og hin svokölluðu "neyðarlög" sem sett voru aðfaranótt 7. október þegar hrun bankakerfisins var yfirvofandi. Ég ætla því að birta hér greiningu á innihaldi...

Fjölmiðlar: birtið lánabækur og skýrslur!

Þetta kemur fram í lánabók Byrs sem fréttastofa RÚV hefur undir höndum. Hver vegna eru allar þessar lánabækur og rannsóknarskýrslur sem fjölmiðlar hafa undir höndum ekki einfaldlega birtar á vefnum? Getur einhver svarað því? Ég er búinn að senda áskorun...

Innstæður EKKI að fullu tryggðar

Amagerbankinn, einn af 15 stærstu bönkum Danmerkur, er gjaldþrota. Nýr banki, sem reistur er á rústum hins gamla, verður opnaður í fyrramálið. Það þýðir þó ekki, að allir þeir, sem áttu innistæður í gamla bankanum, fái allt sitt fé til baka. Að sögn...

Samtök Fullveldissinna hafa líka ályktað...

... um IceSave v3.0. Ályktun stjórnar samtakanna hefur verið send til alla helstu fjölmiðla, en enginn þeirra hefur séð sér sóma í því að birta hana svo ég viti. Það skal látið liggja milli hluta hvort um sé að ræða hlutlaust og ábyrgt fréttamat, þegar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband