Skulda 83% af árstekjum

Ţegar rýnt er í opinberlega ađgengilegar upplýsingar um fjármál stjórnmálasamtaka kemur í ljós ađ íslenskir stjórnmálaflokkar fá ríflega helming samanlagđra árstekna sinna úr ríkissjóđi. Samtals skulda flokkarnir tćplega 83% af árstekjum sínum, eđa rúmar 567 milljónir. Ţetta skiptist auđvitađ misjafnlega niđur á einstaka flokka, kíkjum á yfirlit:

  • *Borgarahreyfingin 402% (7 milljónir)
  • Framsóknarflokkur 241% (253 milljónir)
  • Vinstrihreyfingin 121% (123 milljónir)
  • Samfylkingin 63% (107 milljónir)
  • Sjálfstćđisflokkurinn 25% (78 milljónir)
  • Hreyfingin 19% (200 ţús.)
  • Samtök Fullveldissinna 0% (0 kr.)

Samtök Fullveldissinna, yngsti skráđi stjórnmálaflokkur landsins, skera sig algjörlega úr frá öđrum flokkum. Auk ţess ađ vera algjörlega skuldlaus skiluđu samtökin, ásamt Hreyfingunni, afgangi af rekstri sínum á árinu. Loks var ársreikningur samtakanna sá eini sem var skilađ innan lögbođinna tímamarka, eđa fyrir 1. október síđastliđinn. Samkvćmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka eru tímanleg skil ársreikninga skilyrđi fyrir úthlutun ríkisframlaga til stjórnmálastarfsemi, en á fjárlögum ársins 2009 nam sú fjárhćđ samtals 436,5 milljónum króna.

 *Rétt er ađ geta ţess ađ tiltölegulega hátt skuldahlutfall Borgarahreyfingarinnar á sér ađ mesu leyti eđlilegar skýringar ţar sem um fyrsta starfsár hennar var ađ rćđa og kosningaár.


mbl.is Flokkarnir töpuđu tugum milljóna á kosningaári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Hvernig getur fólk treyst stjórnmálaflokkum sem geta ekki einusinni rekiđ sjálfa sig án skuldsetningar?  Mađur spyr sig....

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.3.2011 kl. 01:20

2 Smámynd: Vendetta

Ćttu ekki skuldir Borgarahreyfingarinnar og Hreyfingarinnar ađ slást saman svona hugmyndalega séđ, ţar eđ Borgarahreyfingin tók á sig öll útgjöldin viđ ađ koma Hreyfingunni inn á ţing. Ţ.e.a.s. ćtti ekki Hreyfingin ađ taka á sig einhverjar af skuldum Borgarahreyfingarinnar?

Vendetta, 4.3.2011 kl. 01:26

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Vendetta: ţađ sem gerist er ađ á síđasta og ţessu ári, og hugsanlega ţví nćsta, fćr Borgarahreyfingin peninga sem fylgja ţeim fjórum ţingmönnum sem komust á ţing fyrir hennar hönd á sínum tíma. Ţessa peninga getur núverandi stjórn Borgarahreyfingarinnar svo notađ til ađ endurgreiđa uppsafnađar skuldir vegna kosningabaráttunnar 2009, ásamt öđrum rekstrarkostnađi. Ţess vegna lét ég ţess getiđ ađ ţarna vćri um sérstakt tilvik ađ rćđa.

Guđmundur Ásgeirsson, 4.3.2011 kl. 01:52

4 Smámynd: Vendetta

Já, fyrirgefđu, ég sá ekki smáa letriđ. Hefurđu íhugađ ađ fara ađ selja tryggingar?

Vendetta, 4.3.2011 kl. 02:02

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Hreyfingin fćr ekki krónu, Borgarahreyfingin fćr marga tugi milljóna á hverju ári af fjárlögum.  Síđan Hreyfingin gekk út af landsfundinum frćga forđum daga, hefur hún ekki fengiđ krónu af fjárlögum vegna stjórnmálaflokka......

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.3.2011 kl. 02:34

6 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţetta er nokkurnveginn rétt Jóna Kolbrún. Ég held hinsvegar ađ ţađ séu ekki neinir tugir milljóna sem Borgarahreyfingin fćr, kannski einn tugur eđa svo. Annars koma ţćr tölur vćntanlega í ljós fyrir 1. október á ţessu ári.

Svo á alveg eftir ađ koma í ljós hvort ţessir flokkar eiga nokkuđ rétt á ţessum peningum fyrst ţeir skiluđu ekki ársreikningi á réttum tíma...

Guđmundur Ásgeirsson, 4.3.2011 kl. 02:51

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Vendetta: nei, en ég fatta hvađ ţú meinar.

Guđmundur Ásgeirsson, 4.3.2011 kl. 02:53

8 Smámynd: Magnús Ágústsson

eg er sammala Jonu

eigm vid ad treysta folki til ad reka rikid sem ekki getur rekid sinn flokk?

eg varpadi theyrri hugmynd i loftid fyrir nokkrum manudum sidan ad  vid aettum ad fa utanthings stjorn

gefa ollum flokkur fri i 2 ar og ad allar peningagreydslur til theyrra yrdu notadar til ad baeta velferdarkerfid

a thessum 2 arum geta flokkarnir endurskipulagt sig med smaum fralsum framlogum (ekki fra bonkum eda ODRUM FYRIRTAEKJUM) 

kannski er eg barnalegr ad thetta verdi ad veruleika en thad sakar ekki ad vona ad vid faum ospilt folk a thing

eg er reyndar theyrrar skodunar ad thesi 3 sen eiga saeti a thingi med heryfingunni seu ekki spillt en eg thvi midur treysti ekki odrum flokkum tharna  

Magnús Ágústsson, 4.3.2011 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband