Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Í tilefni dagsins - 2. hluti: skuldhreinsivél

Ný vara birtist í vefverslun ELKO í dag og vakti athygli. WE-SAVE-U skuldhreinsivélin Engum sögum fer af því hversu margar pantanir hafi borist en fyrirfram hefði ég búist við að eftirspurnin væri umtalsverð hér á landi. Miðað við ástandið á Írlandi held...

Ný skýrsla um lánshæfismat Bandaríkjanna

Í þetta sinn frá kínverka lánshæfismatsfyrirtækinu Dagong gegnum ZeroHedge : Bandaríkin, stærsta ríkið sem á í skuldavanda í heiminum í dag, mun halda áfram þeirri stefnu sinni að prenta peninga í massavís í hvert sinn sem hætta steðjar að, og alþjóðlega...

Forstjóri kauphallarinnar í nostalgíukasti

Á morgunverðarfundi Arion banka nýverið sagðist Páll Harðarson vilja að skortsala yrði leyfð á Íslandi svo hægt verði að hagnast á því ef verð tiltekinna hlutabréfa lækkar. Höfum við ekki nú þegar fengið að mæla árangur þess að hjálpa fjármagnseigendum...

Aðvörun um yfirvofandi allsherjarhrun

Hér er viðvörun frá fjárfestingaráðgjafanum Porter Stansberry um yfirvofandi hörmungar af völdum hins svokallaða fjármálakerfis. Þetta er ekki hræðsluáróður heldur byggt á skynsamlegri greiningu og sögulegum fordæmum.

Fjármál og trúarbrögð

Louis Farrakhan , æðsti predikari bandarísku samtakanna Nation of Islam, heldur hér reiðilestur um áhrif Gyðinga í fjármálakerfinu og á stjórnmál í alþjóðlegu samhengi. Þó að einhverjum kunni að finnast þetta harðorð ræða þá er flest sem hann er að segja...

IceSave er loksins komið í réttan farveg!

Breska blaðið Telegraph skýrði í gær frá því að nú hefði efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) útvíkkað rannsókn sína á starfsemi íslenskra banka þannig að hún næði einnig til Landsbankans. Sá hluti rannsóknarinnar er sagður beinast sérstaklega að...

Afhverju NEI? - 2. hluti

Hér má sjá Íslendinga úr ýmsum áttum gera grein fyrir atkvæði sínu í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Þetta er 2. hluti af fleirum sem munu birtast á næstunni, fylgist með hér: Kjósum!

Ekki háð niðurstöðu IceSave kosninga

Seðlabanki Íslands hefur gefið út áætlun um afnám gjaldeyrishafta , sem var kynnt á blaðamannafundi í beinni útsendingu frá efnahags- og viðskiptaráðuneytinu í dag. Meðal athyglisverðra atriða sem þar komu fram: Aðspurður sagði Árni Páll...

Var IceSave samþykkt eða hvað?

Borgunarsinnar hafa haldið því á lofti að aðgengi að fjármálamörkuðum fáist ekki nema samningar um ríkisábyrgð vegna innstæðutrygginga Landsbankans verði samþykktir. Eina tilvikið sem þeir hafa þó vísað til, eru lánsumsóknir Landsvirkjunar vegna...

Opið bréf til Evrópusambandsins vegna IceSave

Íslandi 18.03.2011 Mr Herman Van Rompuy European Council Rue de la Loi 175 B-1048 Brussels Kæri herra Van Rompuy Haustið 2008 hrundi nánast allt íslenska bankakerfið (90%) á nokkrum dögum og þar með Landsbankinn og útibú hans í London og Amsterdam...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband