Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Hvað þýða þessi viðskipti?
17.4.2011 | 22:52
Seðlabankinn, fyrir hönd ríkissjóðs, hyggst kaupa útistandandi ríkisskuldabréf að fjárhæð 130 milljarðar króna. Þetta er restin af þeim erlendu skuldabréfum ríkissjóðs sem falla í gjalddaga á þessu ári og næsta. Bréfin eru í Evrum en til að greiða fyrir...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Reikna með 56% endurheimtum
17.4.2011 | 22:29
Breska blaðið Sunday Mail fjallar um eftirköstin af IceSave í dag. Í greininni kemur fram nokkuð furðuleg túlkun á málsatvikum, og frjálslega farið með ýmsar staðreyndir. Athygli vekur að þar er því haldið fram að endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans...
Engin breyting bara flöggun
13.4.2011 | 16:29
Standard's & Poor's hefur sett lánshæfi Íslands á athugunarlista í kjölfar synjunar IceSave ríkisábyrgðar. Eftir að hafa lesið tilkynninguna (gerðu það ekki örugglega allir?) virðast áhyggjur tilefnislausar, því í henni stendur: We expect to resolve the...
Told you so
13.4.2011 | 12:45
Skuldatryggingaálag (CDS) íslenska ríkisins er nú hið lægsta frá hruni, eða 216 punktar, og hefur lækkað um 10% frá því fyrir helgi (lægra er betra). Fátt hefur gerst í millitíðinni nema að íslenska þjóðin hafnaði ríkisábyrgð á samningi tryggingarsjóðs...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekkert að marka vísitölureikninga
12.4.2011 | 11:30
Kerfisvilla hefur komið í ljós við innlestur á launagögnum í vísitölu byggingarkostnaðar, sem haft hefur í för með sér uppsafnað vanmat í vísitölunni frá mars 2010. Hagstofan vinnur nú að afturvirkum endurútreikningi um tæpt ár. Maður verður...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Guð blessi Írland
12.4.2011 | 10:56
Allied Irish Bank sem írska ríkið bjargaði árið 2009, tapaði 10,4 milljörðum evra eða 1.700 milljörðum króna á síðasta ári. Til samanburðar er þjóðarframleiðsla Íslands um 1.500 milljarðar króna, sem þýðir að þetta er svipað og ef írskum velferðarþegum...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjármálamarkaðir hafa sagt sitt álit
11.4.2011 | 21:14
Alþjóðlegir fjármálamarkaðir hafa sagt sitt álit á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um ríkisábyrgð á IceSave. Álitið er einfaldlega: Meh... Ólíkt dómsdagsspá fjármálaráðherra hefur skuldatryggingarálag ríkissjóðs lítið hreyfst í dag. Aðrir og síður...
Matsfyrirtækin eru í ruslflokki
11.4.2011 | 17:22
Haustið 2008 kallaði eftirlitsnefnd bandaríska þingsins á sinn fund alla forstjóra matsfyrirtækjanna þriggja, Moody's, Fitch og Standard & Poor's, sem hafa markaðsráðandi stöðu en þau deila með sér 94% markaðshlutdeild ( cartel ). Við vitnaleiðslur voru...
Matsfyrirtæki hafa viðurkennt gagnleysi sitt
6.4.2011 | 01:34
Gagnsleysi lánshæfimatsfyrirtækja kemur best fram í því að alveg fram undir hrunið kepptust þau við að gefa íslensku bönkunum hæstu mögulegu einkunn. Þau fullyrtu með öðrum orðum að það væri nánast útilokað að bankarnir myndu fara á hausinn. Getur verið...
Í tilefni dagsins - 4. hluti: ársreikningur NBI
2.4.2011 | 01:51
Þó það sé tæknilega ekki lengur 1. apríl þá er dagurinn ekki alveg búinn fyrr enn maður fer að sofa. Nýi Landsbankinn sendi frá sér afkomutilkynningu ársins 2010 og ársreikning í dag. Það var kannski táknrænt að þessi furðulegi efnahagsreikningur sem...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 01:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)