Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Verðbólga fer nú aftur vaxandi, og haldi sú þróun áfram með sama hraða er útlit fyrir að ársverðbólga verði aftur komin í tveggja stafa tölu strax í haust. Verði það raunin eru forsendur nýgerðra kjarasamninga sjálkrafa brostnar, og þolendur...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ingvar Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Ingvar var valinn úr hópi 25 umsækjenda en fram til þessa hefur hann starfað sem forstöðumaður Íslandsbanka Fjármögnunar. Þar hefur hann gengið hart fram í aðgerðum...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mikið fár hefur skapast í kringum handtöku yfirmanns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn. Æsifréttamennskan í kringum þetta sjónarspil einblínir aðeins á þetta sem kynlífshneyksli og hið meinta afbrot sem slíkt, en hunsar algjörlega hið...
Viðskipti og fjármál | Breytt 19.5.2011 kl. 02:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Nýr kjarasamningur SA og ASÍ (SAASÍ) virðist innihalda margvíslegar forsendur sem eru hver annari fjarstæðukenndari og enginn samningsaðila hvorki getur staðið við, né virðist treysta því að muni halda. Umfang fáránleikans er slíkt að mér dettur engin...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Talskona Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir Ísland þurfa að komast sem fyrst inn á alþjóðlega fjármagnsmarkaði. Á mannamáli þýðir þetta meiri erlenda skuldsetningu, eða hver væri annars tilgangurinn með því að leita á náðir alþjóðlegra fjármálamarkaða?...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 03:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýji Landsbankinn hefur nú haldið aðalfund og ákveðið að breyta lögheiti sínu úr NBI hf. í Landsbankinn hf. Hætt er við þetta geti valdið einhverjum ruglingi, en til skýringa: Landsbanki Íslands hf. ( LBI ) er gamli ríkisbankinn sem var einkavæddur í...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mikill fjöldi Íslendinga ásamt nokkrum ríkisborgum annara landa á evrópska efnahagssvæðinu standa með einum eða öðrum hætti saman að kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna meintra brota íslenskra stjórnvalda og stjórnsýslu á Evrópurétti. Hin...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 05:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Viðskiptablaðið 24. apríl 2011 kl. 14:08 Stefnt er að því að útlánaferli nýs samfélagsbanka verði gagnsætt þannig að eigendur sparifjár geti fylgst með og haft áhrif. Sjálfbærni er á meðal áherslna samfélagsbanka. Unnið er að stofnun banka sem byggir á...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórn Seðlabanka Bandaríkjanna (Federal Reserve) sendi í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem stungið er upp á að byltingarkennd nýjung verði innleidd á bandarískan húsnæðismarkað: GREIÐSLUMAT. Hugmyndin gengur út á að meta greiðslugetu lántakenda áður...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur sett bandarískar ríkisskuldir á athugunarlista með neikvæðum horfum, en núverandi einkunn er AAA/A-1+. Í skýrslu um ákvörðunina er útskýrt að þetta feli í sér að taldar séu a.m.k. þriðjungslíkur á lækkun lánshæfis...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»