Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Wall Street vill ekki afskrifa skuldir Grikklands

Bernanke: „Ef ekki tekst að leysa úr þessu ástandi getur það ógnað fjármálakerfum Evrópu, alþjóðlegu fjármálalífi og pólitískri samstöðu í Evrópu“ Lesist: Bandarískir bankar mega ekki við afskriftum á þjóðarskuldum Grikklands. Bætist þá snart...

Danir vilja ekki borga skuldir Grikklands

Enda ekki furða þar sem Grikkland er IceSave Evrópusambandsins

Bretar vilja ekki borga skuldir Grikklands

Eðlilega ekki: Greek debt crisis could cost UK £335bn Sem jafngildir 62 þúsund milljörðum króna eða 24% af þjóðarframleiðslu Bretlands. IceSave hvað???

Heilbrigð skynsemi hafnar upptöku Evru

Og líka þessu: Grikkland er IceSave Evrópusambandsins - bofs.blog.is Íslendingar eru búnir að hafna tvisvar með afgerandi hætti tilraunum til að láta þá borga skuldir annara. Því er engin ástæða til að ætla að þeir hafi vilja eða getu til að borga...

Grikkland er IceSave Evrópusambandsins

Athyglisverðar tölur eru komnar fram um skuldavanda Grikklands. Samanlagðar ábyrgðir evruríkjanna vegna skuldavanda Grikklands nema nú þegar um 100.000 krónum á hvert heimili á evrusvæðinu og þurfa að hækka í tæpar 300.000 kr. á næstu misserum vegna...

Forsendur kjarasamninga þverbrostnar

Nú er verðbólga að hefja sig aftur á flug og Seðlabankinn lætur í veðri vaka að líkur séu á vaxtahækkun á næstunni. Þar með er ljóst að forsendur nýgerðra kjarasamninga eru með öllu brostnar. Þær voru reyndar aldrei mjög raunhæfar, gerðu meðal annars ráð...

Árangur NEI-hreyfingar án hliðstæðu

Lög nr. 96/2009 um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands...

Óbeint greiðslufall Seðlabankans

Seðlabanki Íslands skipti í dag rúmlega 61 milljón evra í krónur á genginu 218,89. En samkvæmt gengisskráningu Seðlabankans kostaði evran þar í morgun 165,72 krónur. Ef ég væri Seðlabankinn og hefði keypt evrurnar fyrir hádegi þá hefðu þær kostað mig...

Stórfelld fölsun þjóðhagsreikninga

Í febrúar gaf Seðlabankinn út 4. tbl. í ritröð sinni um Efnahagsmál sem innihélt grein eftir nokkra starfsmenn bankans, þar á meðal sjálfan aðstoðarseðlabankastjóra, undir yfirskriftinni " Hvað skuldar þjóðin? ". Höfundarnir höfðu gert tilraun til að...

Eignir banka gerðar upptækar

Hérna er dásamleg saga af vörslusviptingu í Bandaríkjunum. Nyerges hjónin í Flórída keyptu eitt sinn hús sem var áður í eigu Bank of America. Þau staðgreiddu húsið og áttu það skuldlaust. Mistök bankans urðu þess hinsvegar valdandi að reynt var að selja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband