Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál

Staðfesting á alríki ESB

Best þekkta ríkjasambandið í okkar heimshluta eru líklega Bandaríkin. Þau eru reyndar fleiri, sambandsríkin, til dæmis Ástralía, Kanada, Brasilía, og gömlu Sovétríkin voru líka dæmi um ríkjasamband þó svo að það hafi átt fátt annað sameiginlegt með öðrum...

Icesave IV: Riftun Landsbankabréfanna

Til þess að bræða snjóhengjuna þarf að byrja á því að taka ólöglegu Lansbankabréfin og rífa þau í tætlur. Því næst að kveikja í tætlunum. Sturta svo öskunni niður úr klósettinu. Loks að senda út fréttatilkynningu um að lögmæti annara hluta í...

Neyðarlögin héldu fyrir Evrópudómstólnum

Evrópudómstólinn kvað í morgun upp dóm sinn í máli nr. C-85/12 er varðar vernd slitabúa fjármálafyrirtækja fyrir kröfuhöfum. Meðal þess sem reyndi á var hvort heimilt væri að ganga að eignum slitabúa í öðrum aðildarríkjum EES, hafi þau verið tekin í...

Alvarleg öryggishola fundin í stjórnarráðinu

Skype: dyggilega hlerað af þjóðaröryggisstofnun BNA. Þetta var reyndar í beinni á algjörri sýru (Al-Jazeera). Svo gerir ekki til, en hver veit hvert hann hringir næst? Vonandi er þetta ekki uppsett á vinnutölvu forsætisráðherra! Ætli tölvuöryggisteymi...

Lúxembourg með leyniþjónustu?

Samkvæmt meðfylgjandi frétt er komið upp njósnahneyksli í Luxembourg sem varðar leyniþjónustu landsins. Þrátt fyrir að vera sæmilega vel upplýstur, og jafnvel eitthvað yfir meðallagi varðandi svona mál, þá verður að viðurkennast að ég hafði aldrei leitt...

Ekkert að marka OECD

Nýlega kom út skýrsla frá efnahags og framfarastofnuninni OECD þar sem fullyrt var að verulega hefði dregið úr misskiptingu á Íslandi eftir hrun. En 10% fjölskyldna eiga 41% af skuldunum. Stofnuninni hefur greinilega mistekist að fara yfir skuldahliðina...

Ég ákæri - hámark hræsninnar

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að kæra Edward Snowden fyrir njósnir. Hann hefur það helst til saka unnið að hafa njósnað fyrir almenning um innri starfsemi stóra bróðurs, og upplýst almenning svo um þess sem hann varð vísari. Það var því miður alls ekki...

Flott: gefið ykkur þá fram!

Haft er eftir ónefndum "vini" svokallaðra erlendra kröfuhafa í Financial Times að þeir séu tilbúnir til viðræðna við íslensk stjórnvöld, þar sem þeir muni krefjast þess að fá kröfur sínar greiddar að fullu. Ekki fylgir þó sögunni hvernig slíkar kröfur...

Skammtafræðilegt efnahagsástand

Efnahagsástandið á Kýpur er eins og fram hefur komið mikilli óvissu háð, en skilaboð sem borist hafa frá hinum ýmsu ráðamönnum evrulands um málið hafa verið bæði óljós og misvísandi. Það liggur við að ástandið sé nánast orðið skammtafræðilegt, sem er svo...

Innstæðutryggingin hlýtur að virkjast

Bankahrun stendur nú yfir á Kýpur. Um helgina var ákveðið í Brüssel að kýpverskum bönkum yrði bjargað á kostnað innstæðueigenda í þeim bönkum. Ekki á kostnað eigenda þeirra banka, ekki heldur á kostnað kröfuhafa, og ekki einu sinni á kostnað ríkisins,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband