Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál

Hvers vegna ég verð aldrei á facebook

Some things are better kept private...

Gjaldeyrishöft í Frakklandi

Bannað verður að borga meira en eittþúsund evrur í reiðufé í viðskiptum í Frakklandi, samkvæmt nýjum áformum um að ráðast gegn skattsvikum. Það er merkilegt að gjaldeyrishöft hafi verið sett á hluta evrusvæðisins, og ekki síður merkilegt að það hafi ekki...

Drónar leita að Dorner

Leitin að Christopher Dorner, fyrrverandi sjóliða í bandaríska hernum og lögregluþjóni í Los Angeles, sem sakaður er um að hafa myrt þrjá og slasað tvo, hefur vakið mikla athygli (og móðursýki) þar vestanhafs. Málið tók þó alveg nýja stefnu í gær þegar...

Áróður erlendra stjórnvalda ER bannaður á Íslandi

Framsóknarflokkurinn virðist telja ástæðu til að setja lög sem fyrirbyggja að erlendir aðilar og stjórnvöld geti stundað eða fjármagnað pólitískan áróður hér á landi. Af þessu tilefni er kannski rétt að vekja athygli á því að hér eru nú þegar í gildi...

LIBOR vextir í ruslflokk

Enn eitt hneykslið í bankaheiminum virðist vera í uppsiglingu, en undanfarna daga hafa sífellt fleiri sprungur verið að opinbera sig í hinu alþjóðlega fjármálakerfi og ekki síst í Evrópu. Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að það sem hér er...

Skálmöld

Samkvæmt fréttum var sprengd bílasprengja í Kópavogi í nótt, þ.e.a.s. sprengjunni hafði verið komið fyrir undir bíl sem var blessunarlega mannlaus þegar hún sprakk. Sprengjan virðist hinsvegar hafa verið mjög öflug, því rúður brotnuðu í húsum í kring og...

Hvorki erlent lán né gengistryggt

Í fréttum að undanförnu hefur gætt nokkurs misskilnings og rangrar hugtakanotkunar þegar lán sem hafa eitthvað með erlenda gjaldmiðla að gera eru til umræðu. Af því tilefni er rétt að skýra þau hugtök sem hér eiga í hlut. Erlent lán : lán sem er tekið...

Neyðarlög undirbúin í Bretlandi?

Bresk stjórnvöld eru nú sögð undirbúast fyrir bankakrísu, og hyggist meðal annars setja lög á borð við neyðarlögin íslensku sem veita innstæðum forgang við þrotaskipti. Ákvarðanir breskra stjórnvalda í þessum efnum verða að skoðast í ljósi þess að...

Ísland hækkar: frekari skuldaleiðréttingar þörf

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands úr BB+ í BBB- og staðfest langtímaskuldbindingar íslenska ríkisins, BBB+. Ísland er þar með komið upp úr svokölluðum "ruslflokki" (non-investment) upp í fjárfestingarflokk...

Texti tillögu Þjóðverja

Financial Times segir frá því að ríkisstjórn Þýzkalands fari nú fram á að Grikkland gefi eftir fullveldi sitt í ríkisfjármálum til sértaks erindreka efnahagsmála á vegum Evrópusambandsins til að tryggja útgreiðslu annars hluta björgunarlána að fjárhæð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband