Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál

Björgunarsjóður evrunnar er í Luxembourg

Eftir að ákveðið var á fundi efnahags- og fjármálaráðs ESB (Ecofin) þann 9. maí 2010, að stofna sérstakan björgunarsjóð fyrir evrusvæðið ( EFSF ), var jafnframt ákveðið að staðsetja hann í Luxembourg, eins og sjá má á heimilisfanginu sem birt er á...

Skila vopnasendingunni til föðurhúsanna

Lang einfaldast væri að rifta þessum landráðum og ljúka málinu í sátt. Senda vöruna svo til baka með næsta norska varðskipi sem á leið hjá.

Gereyðingarvopnin fundust: Made in USA

Komið hefur í ljós að meint gereyðingarvopn Saddams Hussein, sem vakti furðu að skyldu aldrei finnast eftir innrás Bandaríkjanna í Írak, fundust þrátt fyrir allt. Þegar í ljós kom að það voru gereyðingarvopn sem Bandaríkjamenn höfðu sjálfir framleitt og...

Icesave IV: aftur gengur afturgangan, aftur

Svo fáránleg og fjarstæðukennd er umræða um efnahagsmál á Íslandi orðin að nú hamast helstu forkólfar Seðlabankans og fjármálaelítunnar með dyggum stuðningi fjölmiðla við að hefja á loft umræðu um greiðslu á upploginni og ólöglegri skuld sem búin var til...

Icesave IV

Lands­bank­inn hf. og slita­stjórn LBI hf. hafa kom­ist að sam­komu­lagi um breyt­ing­ar á upp­gjörs­skulda­bréf­um sem samið var um í des­em­ber 2009, af hálfu íslenskra stjórnvalda fyrir hönd Landsbankans. Hvorugur þessara aðila virðist skeyta um dóm...

Vindbelgir allan hringinn

„Það er ekki hægt að kalla háttsemi hans annað en pólitísk umboðssvik,“ sagði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, um loforð Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, þess efnis að...

Vonandi skilja þetta allir núna

Jafnvel Moody's virðist núna hafa lesið dóm EFTA dómstólsins um innstæðutryggingar, og hefur sent frá sér tilkynningu þar sem niðurstöður hans eru áréttaðar, sem eru þær helstar að engin greiðsluskylda hvílir á íslenska ríkinu. Eini misskilningurinn sem...

Ítalir setja upp fjármagnshöft

Samkvæmt fréttum sem voru að berast verða allar millifærslur inn í landið héðan í frá álitnar skattskyldar tekjur, og þarlendum bönkum gert skylt að halda eftir 20% af fjármagnsfærslum eða sem svarar til skattsins. Til þess að fá undanþágu frá þessu...

Búið að reyna á ábyrgð ríkisins

Nú er liðið rúmt ár síðan EFTA-dómstólinn kvað upp dóm sinn um að íslenska ríkinu bæri ekki að gangast í ábyrgð fyrir skuldbindingar Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF), sem er reyndar meira að segja óleyfilegt samkvæmt tilskipun 94/19/EB....

Frábærar fréttir

Hollenski seðlabankinn DNB og breski innstæðusjóðurinn FSCS hafa stefnt Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi, TIF, fyrir héraðsdóm, og krefjast þar greiðslu tæplega 556 milljarða króna. Þetta eru frábærar fréttir því svo virðist sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband