Fćrsluflokkur: Öryggis- og alţjóđamál

Björgunarsjóđur evrunnar er í Luxembourg

Eftir ađ ákveđiđ var á fundi efnahags- og fjármálaráđs ESB (Ecofin) ţann 9. maí 2010, ađ stofna sérstakan björgunarsjóđ fyrir evrusvćđiđ ( EFSF ), var jafnframt ákveđiđ ađ stađsetja hann í Luxembourg, eins og sjá má á heimilisfanginu sem birt er á...

Skila vopnasendingunni til föđurhúsanna

Lang einfaldast vćri ađ rifta ţessum landráđum og ljúka málinu í sátt. Senda vöruna svo til baka međ nćsta norska varđskipi sem á leiđ hjá.

Gereyđingarvopnin fundust: Made in USA

Komiđ hefur í ljós ađ meint gereyđingarvopn Saddams Hussein, sem vakti furđu ađ skyldu aldrei finnast eftir innrás Bandaríkjanna í Írak, fundust ţrátt fyrir allt. Ţegar í ljós kom ađ ţađ voru gereyđingarvopn sem Bandaríkjamenn höfđu sjálfir framleitt og...

Icesave IV: aftur gengur afturgangan, aftur

Svo fáránleg og fjarstćđukennd er umrćđa um efnahagsmál á Íslandi orđin ađ nú hamast helstu forkólfar Seđlabankans og fjármálaelítunnar međ dyggum stuđningi fjölmiđla viđ ađ hefja á loft umrćđu um greiđslu á upploginni og ólöglegri skuld sem búin var til...

Icesave IV

Lands­bank­inn hf. og slita­stjórn LBI hf. hafa kom­ist ađ sam­komu­lagi um breyt­ing­ar á upp­gjörs­skulda­bréf­um sem samiđ var um í des­em­ber 2009, af hálfu íslenskra stjórnvalda fyrir hönd Landsbankans. Hvorugur ţessara ađila virđist skeyta um dóm...

Vindbelgir allan hringinn

„Ţađ er ekki hćgt ađ kalla háttsemi hans annađ en pólitísk umbođssvik,“ sagđi Össur Skarphéđinsson, ţingmađur Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráđherra, um loforđ Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstćđisflokksins, ţess efnis ađ...

Vonandi skilja ţetta allir núna

Jafnvel Moody's virđist núna hafa lesiđ dóm EFTA dómstólsins um innstćđutryggingar, og hefur sent frá sér tilkynningu ţar sem niđurstöđur hans eru áréttađar, sem eru ţćr helstar ađ engin greiđsluskylda hvílir á íslenska ríkinu. Eini misskilningurinn sem...

Ítalir setja upp fjármagnshöft

Samkvćmt fréttum sem voru ađ berast verđa allar millifćrslur inn í landiđ héđan í frá álitnar skattskyldar tekjur, og ţarlendum bönkum gert skylt ađ halda eftir 20% af fjármagnsfćrslum eđa sem svarar til skattsins. Til ţess ađ fá undanţágu frá ţessu...

Búiđ ađ reyna á ábyrgđ ríkisins

Nú er liđiđ rúmt ár síđan EFTA-dómstólinn kvađ upp dóm sinn um ađ íslenska ríkinu bćri ekki ađ gangast í ábyrgđ fyrir skuldbindingar Tryggingasjóđs innstćđueigenda og fjárfesta (TIF), sem er reyndar meira ađ segja óleyfilegt samkvćmt tilskipun 94/19/EB....

Frábćrar fréttir

Hollenski seđlabankinn DNB og breski innstćđusjóđurinn FSCS hafa stefnt Tryggingarsjóđi innstćđueigenda og fjárfesta á Íslandi, TIF, fyrir hérađsdóm, og krefjast ţar greiđslu tćplega 556 milljarđa króna. Ţetta eru frábćrar fréttir ţví svo virđist sem...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband