Fćrsluflokkur: Öryggis- og alţjóđamál

Stöđugleikaskilyrđin eru svikamylla

Ađ undanförnu hefur mikiđ veriđ fjallađ um svokölluđ stöđugleikaskilyrđi vegna fyrirhugađs afnáms fjármagnshafta á slitabú fallinna fjármálafyrirtćkja. Hafa talsmenn stjórnvalda međal annars fullyrt ađ stöđugleikaframlag samkvćmt tillögum kröfuhafa...

Gengislán ákćruefni (ekki á Íslandi ţó)

Nokkrir af fyrrum stjórnendum Landsbankans í Luxembourg hafa veriđ ákćrđir fyrir fjársvik í tengslum viđ ţjónustu bankans viđ viđskiptavini. Ţađ hefur vakiđ nokkra athygli ađ međal hinnu ákćrđu sé Björgólfur Guđmundsson, fyrrum ađaleigandi bankans, sem...

Frakkar óska eftir hernađarađstođ Breta

Ţetta var óvćnt... Vonandi leysist úr ţessu án blóđsúthellinga.

Rússneski kafbáturinn bandarískur

Sagt var frá ţví í gćr ađ íslenskt hafrannsóknafyrirtćki hefđi fundiđ flak kafbáts í sćnska skerjagarđinum. Rifjađist ţá fljótlega upp mikil leit sem var gerđ á sömu slóđum í fyrrahaust eftir ađ vart varđ viđ ferđir kafbáts af óţekktum uppruna. Var...

Af hverju NEI?

Grikkir ganga nú til atkvćđagreiđslu um hvort ţeir samţykki eđa hafni efnahagslegum skilyrđum sem ţeim hafa veriđ sett vegna ţeirrar krísu sem ríkir á evrusvćđinu. Afhverju ćttu ţeir ađ segja NEI? Ţađ er kannski ekki okkar ađ segja til um, en hér í...

Hvađ er kosiđ um í Grikklandi?

Núna ţegar ađeins örfáar klukkustundir er ţar til söguleg ţjóđaratkvćđagreiđsla mun fara fram í Grikklandi sem mun ráđa öllu um efnahagslega framtíđ landsins, er nánast hnífjafnt samkvćmt skođanakönnunum milli NAI og OXI ţ.a. JÁ og NEI. En hvađ er ţađ...

Skuldaniđurfellingar Grikklands

Sumar myndir segja meira en ţúsund orđ en ţessi hérna segir 16 milljarđa ţýzkra marka : #Greece 's Finance Minister signs off on a 50% reduction in debt for Germany in 1954. pic.twitter.com/u7NB5ybS3t — Ronan Burtenshaw (@ronanburtenshaw) June 29,...

Evran er ekki stöđugur gjaldmiđill

Evran er gjaldmiđill gefinn út af hlutafélagi til heimilis í Frankfürt í Ţýzkalandi og notađur sem lögeyrir 19 ţjóđríkja. Sum ţeirra búa viđ talsverđan stöđugleika og hafa gert ţađ lengi vel. Önnur ţeirra búa viđ óstöđugleika, bćđi efnahagslegan og...

Vopnaflutningar međ farţegaflugi

RÚV seg­ir frá ţví í dag ađ Landhelgisgćslan hafi sent 250 vélbyssur međ farţega­flug­vél Icelanda­ir til Ósló­ar í morg­un. Byssurnar bárust hingađ til lands frá norska hernum í fyrravor og taldi gćslan í fyrstu ađ um gjöf vćri ađ rćđa. Ţegar í ljós kom...

Leiđréttingin stenst ekki lög um neytendalán

Réttur neytenda samkvćmt lögum um neytendalán er alls ekki háđur neinum fjárhćđartakmörkunum eđa frádráttarliđum, hann miđast ekki viđ neitt brot af ţví sem óheimilt er ađ innheimta heldur allt sem er óheimilt ađ innheimta, og ţarfnast ekki stađfestingar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband