Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál

Stöðugleikaskilyrðin eru svikamylla

Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um svokölluð stöðugleikaskilyrði vegna fyrirhugaðs afnáms fjármagnshafta á slitabú fallinna fjármálafyrirtækja. Hafa talsmenn stjórnvalda meðal annars fullyrt að stöðugleikaframlag samkvæmt tillögum kröfuhafa...

Gengislán ákæruefni (ekki á Íslandi þó)

Nokkrir af fyrrum stjórnendum Landsbankans í Luxembourg hafa verið ákærðir fyrir fjársvik í tengslum við þjónustu bankans við viðskiptavini. Það hefur vakið nokkra athygli að meðal hinnu ákærðu sé Björgólfur Guðmundsson, fyrrum aðaleigandi bankans, sem...

Frakkar óska eftir hernaðaraðstoð Breta

Þetta var óvænt... Vonandi leysist úr þessu án blóðsúthellinga.

Rússneski kafbáturinn bandarískur

Sagt var frá því í gær að íslenskt hafrannsóknafyrirtæki hefði fundið flak kafbáts í sænska skerjagarðinum. Rifjaðist þá fljótlega upp mikil leit sem var gerð á sömu slóðum í fyrrahaust eftir að vart varð við ferðir kafbáts af óþekktum uppruna. Var...

Af hverju NEI?

Grikkir ganga nú til atkvæðagreiðslu um hvort þeir samþykki eða hafni efnahagslegum skilyrðum sem þeim hafa verið sett vegna þeirrar krísu sem ríkir á evrusvæðinu. Afhverju ættu þeir að segja NEI? Það er kannski ekki okkar að segja til um, en hér í...

Hvað er kosið um í Grikklandi?

Núna þegar aðeins örfáar klukkustundir er þar til söguleg þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Grikklandi sem mun ráða öllu um efnahagslega framtíð landsins, er nánast hnífjafnt samkvæmt skoðanakönnunum milli NAI og OXI þ.a. JÁ og NEI. En hvað er það...

Skuldaniðurfellingar Grikklands

Sumar myndir segja meira en þúsund orð en þessi hérna segir 16 milljarða þýzkra marka : #Greece 's Finance Minister signs off on a 50% reduction in debt for Germany in 1954. pic.twitter.com/u7NB5ybS3t — Ronan Burtenshaw (@ronanburtenshaw) June 29,...

Evran er ekki stöðugur gjaldmiðill

Evran er gjaldmiðill gefinn út af hlutafélagi til heimilis í Frankfürt í Þýzkalandi og notaður sem lögeyrir 19 þjóðríkja. Sum þeirra búa við talsverðan stöðugleika og hafa gert það lengi vel. Önnur þeirra búa við óstöðugleika, bæði efnahagslegan og...

Vopnaflutningar með farþegaflugi

RÚV seg­ir frá því í dag að Landhelgisgæslan hafi sent 250 vélbyssur með farþega­flug­vél Icelanda­ir til Ósló­ar í morg­un. Byssurnar bárust hingað til lands frá norska hernum í fyrravor og taldi gæslan í fyrstu að um gjöf væri að ræða. Þegar í ljós kom...

Leiðréttingin stenst ekki lög um neytendalán

Réttur neytenda samkvæmt lögum um neytendalán er alls ekki háður neinum fjárhæðartakmörkunum eða frádráttarliðum, hann miðast ekki við neitt brot af því sem óheimilt er að innheimta heldur allt sem er óheimilt að innheimta, og þarfnast ekki staðfestingar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband