Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál

Bandaríkin að liðast í sundur?

Í nóvember var sagt frá því að rússneskur hermálaskýrandi hefði spáð því að Bandaríkin myndu brátt líða undir lok og ættu eftir að liðast í sundur nú þegar þau stefna lóðbeint á höfuðið. Ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverum þá er t.d. orðið...

Orðið á netinu um Ísland og ESB

Samkvæmt skoska blaðinu The Press and Journal hafa þarlendir sjómenn ekki gleymt Þorskastríðunum og hlakka nú til að við göngum í Evrópusambandið svo þeir fái aðgang að fiskimiðunum okkar: “We were excluded from Icelandic waters after two Cod Wars...

Hárrétt hjá Steingrími

ESB er ekki lausnin, heldur miklu fremur hluti af orsökinni fyrir vanda okkar, stóðu saman með valdbeitingu og tuddaskap Breta gegn okkur vegna IceSave og Edge. Og frekar norska Krónu en Evru, staða okkar í slíku gjaldmiðlasamstarfi yrði mun sterkari...

Hræsni!

Nei sko, er ekki ESB allt í einu að þykjast vera okkur óskaplega vinveitt og býðst til að "bjarga landinu frá algeru fjáhagslegu hruni"??? Og það eftir að öll ríki sambandsins stóðu sem eitt að baki kúgun Breta með beitingu hryðjuverkalaga og bolabrögðum...

Lýðræðisveiran brýst út

"It's going viral!" Ætli þetta leiði kannski til alheimsbyltingar? Daily Mail fjallar um íslensku ríkis(ó)stjórnina sem fyrsta pólitíska fórnarlamb alheimskreppunnar , og nú beinast augu alheimsins hingað þegar MSM (megin-straums-miðlar) keppast um að...

Og víðar er fjallað um Ísland

Ástandið á Íslandi var aðalumfjöllunarefni George Ure á vefsíðunni UrbanSurvival í gær laugardag, en hann er bráðskemmtilegur pistlahöfundur sem fjallar um heimsmálin frá efnahagslegu sjónarmiði, og hefur mjög gaman af að spá í spilin hvað framtíðina...

Hver er maðurinn? Timothy F. Geithner.

Öldungadeild Bandaríkjaþings er um það bil að greiða atkvæði um að staðfesta skipun Timothy F. Geithner í embætti fjármálaráðherra í "ríkisstjórn hinna miklu breytinga". Í ljósi efnahagskrísunnar og stöðu Bandaríkjanna í heimsmálum mun þetta embætti...

Baltic Dry Index

BDI er vísitala sem segir um magn skipaflutninga á heimshöfunum, í október féll hún um nokkur prósent sem þá var metlækkun á einum mánuði. Í nóvember gerðist svo sá fáheyrði atburður að BDI féll um 96% sem jafngildir því að stærstur hluti...

Heimsvaldastefna í hagsögulegu samhengi

Enn einu sinni varð til hjá mér heljarlangur pistill úr því upphaflega átti að vera athugasemd. Í þetta sinn var mjög athyglisverð umræða hjá Jóni Steinari um stóra samhengið í efnhags-/stjórnmálum sem nú brennur á vörum margra sem og lyklaborðum. Meðal...

Willem Buiter o.fl. spá hruni Lundúna, MI5 óttast

Jonathan Evans, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI5, segist óttast að fjármálakreppan geti ógnað þjóðaröryggi Breta. Ætli nýleg ákvörðun breska heimavarnaráðuneytisins um að kaupa alls 10.000 TASER rafbyssur handa breskum lögregluþjónum, hafi eitthvað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband