Færsluflokkur: Fasismi

Greiningarskortur leiðir til misskilnings

„Of mikil óvissa er þó um fyriráætlanir stjórnvalda til að meta hvort að draga muni í raun úr sjálfstæði Seðlabankans,“ segir IFS greining. Hitt sé hins vegar ljóst að verði dregið úr sjálfstæði Seðlabankans munu verðbólguhorfur versna. Það...

Ítalir setja upp fjármagnshöft

Samkvæmt fréttum sem voru að berast verða allar millifærslur inn í landið héðan í frá álitnar skattskyldar tekjur, og þarlendum bönkum gert skylt að halda eftir 20% af fjármagnsfærslum eða sem svarar til skattsins. Til þess að fá undanþágu frá þessu...

Falskar forsendur

Hagfræðingur Landsbankans heldur því fram að óverðtryggð lán séu dýrari en verðtryggð. Þetta er hinsvegar ekki allskostar rétt. Í Morgunblaðinu í dag eru tekin dæmi um kostnað við 20 milljón króna lán miðað við mismunandi forsendur. Tekin eru dæmi um...

Staðfesting á alríki ESB

Best þekkta ríkjasambandið í okkar heimshluta eru líklega Bandaríkin. Þau eru reyndar fleiri, sambandsríkin, til dæmis Ástralía, Kanada, Brasilía, og gömlu Sovétríkin voru líka dæmi um ríkjasamband þó svo að það hafi átt fátt annað sameiginlegt með öðrum...

Mikið fár út af litlu

Samkvæmt lögum nr. 155/2010 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki nemur skatthlutfall 0,041% af heildarskuldum fjármálafyrirtækja. Heildarskuldir MP banka eru samkvæmt nýjasta árshlutauppgjöri tæpir 57,1 milljarðar króna, og hefði hann því að óbreyttu...

Ekki fækkun heldur fjölgun

Árið 2013 voru 445 fasteignir seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík en þær höfðu verið 505 talsins árið áður. Sérstaka athygli vekja tölurnar í desember, en þá gaf innanríkisráðherra sig undan látlausum þrýstingi sem Hagsmunasamtök...

Lúxembourg með leyniþjónustu?

Samkvæmt meðfylgjandi frétt er komið upp njósnahneyksli í Luxembourg sem varðar leyniþjónustu landsins. Þrátt fyrir að vera sæmilega vel upplýstur, og jafnvel eitthvað yfir meðallagi varðandi svona mál, þá verður að viðurkennast að ég hafði aldrei leitt...

Ekki bara í bankanum heldur nánast allsstaðar

Meðfylgjandi frétt segir af föður sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að vera að fullkominni ósekju sviptur prókúru (fjárræði) yfir bankareikningi dóttur sinnar, þrátt fyrir að hafa með henni fulla forsjá til jafns við móður. Þetta er auðvitað...

Ég ákæri - hámark hræsninnar

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að kæra Edward Snowden fyrir njósnir. Hann hefur það helst til saka unnið að hafa njósnað fyrir almenning um innri starfsemi stóra bróðurs, og upplýst almenning svo um þess sem hann varð vísari. Það var því miður alls ekki...

534.074.821.365% verðbólga ?

Verðbólga getur tekið á sig ýmsar myndir, ein þeirra eru auknar ríkisskuldir sem verða ekki greiddar nema með skattheimtu á heimili og atvinnulíf sem rýrir kaupmátt almennings. Á Kýpur stendur yfir allsherjar bankahrun eins og fjallað hefur verið um í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband