Færsluflokkur: Fasismi

Gjaldeyrishöft og þjóðnýting lífeyrissjóða

Nei fyrirsögnin fjallar ekki um atburðarás hér á landi eða í Suður-Ameríkuríki í uppreisn eða einhverju ennþá fjarlægara, heldur er þetta að eiga sér stað á Kýpur, eyríki á Miðjarðarhafi, sem er í evrópska myntbandalaginu og notar því evru sem...

Innstæðutryggingin hlýtur að virkjast

Bankahrun stendur nú yfir á Kýpur. Um helgina var ákveðið í Brüssel að kýpverskum bönkum yrði bjargað á kostnað innstæðueigenda í þeim bönkum. Ekki á kostnað eigenda þeirra banka, ekki heldur á kostnað kröfuhafa, og ekki einu sinni á kostnað ríkisins,...

Verðtrygging er jólasveinahagfræði

Verðtrygging er jólsveinahagfræði sem orsakar verðbólgu og grefur sífellt undan stöðugleika gjaldmiðilsins. Indexation considered harmful - bofs.blog.is Gjaldþrot verðtryggingar - bofs.blog.is Verðtryggingin ER hinn undirliggjandi vandi - bofs.blog.is...

SFF = Samsæri fjármálafyrirtækja?

Samtök fjármálafyrirtækja hafa brugðist ókvæða við nýri skýrslu Samkeppniseftirlitsins, þar sem hár rekstrarkostnaður bankanna er gagnrýndur auk þess sem varað er við samþjöppun og hættu sem stafar af einsleitni sem einkennir íslenskan fjármálamarkað....

Drónar leita að Dorner

Leitin að Christopher Dorner, fyrrverandi sjóliða í bandaríska hernum og lögregluþjóni í Los Angeles, sem sakaður er um að hafa myrt þrjá og slasað tvo, hefur vakið mikla athygli (og móðursýki) þar vestanhafs. Málið tók þó alveg nýja stefnu í gær þegar...

Drómi enn til rannsóknar Samkeppniseftirlits

Meðfylgjandi frétt fjallar um athugun sem Fjármálaeftirlitið hefur gert á starfsháttum Dróma, og er niðurstaða eftirlitsins sú að í öllum meginatriðum séu starfshættir Dróma faglegir og í samræmi við kröfur um góða viðskiptahætti, eins segir í fréttinni....

Hvítþvottur?

Búast má við að sú skýrsla sem Ríkisendurskoðun skilar Alþingi um næstu mánaðarmót um fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins verði talsvert ólík þeim drögum að skýrslu sem Kastljós fjallaði um í haust. ?

Aðildarhæfi Hagsmunasamtaka heimilanna staðfest!

Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp dóm í máli nr. 636/2012 sem Hagsmunasamtök heimilanna og Talsmaður Neytenda höfðuðu sameiginlega gegn Landsbankanum. Krafist var lögbanns á innheimtu gengistryggðra lána sem ekki liggur ljóst fyrir hvernig skuli...

Feilskot á fyrsta degi í starfi

Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur ákveðið að settur forstjóri stofnunarinnar, Unnur Gunnarsdóttir, verði fastráðin eftir að starfið var nýlega auglýst laust. Umsóknir bárust frá tíu einstaklingum en aðeins sex þeirra var gefinn kostur á viðtali vegna...

Röng fyrirsögn - ekkert mál unnið

Óhætt er að fullyrða að fyrirsögn fréttar mbl.is af stöðu mála hjá Umboðsmanni Skuldara sé í besta falli villandi, ef ekki hreinlega kolröng. Þar er gefið í skyn að stærstur hluti mála hjá embættinu sé "unninn". Sé fréttin lesin nánar kemur hinsvegar í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband