Færsluflokkur: Fasismi
Og þetta er ekki pípa...
10.6.2012 | 04:28
100 milljarða evra lán Spánar úr neyðarsjóðum evrusvæðisins sem tilkynnt var um á blaðamannafundi í kvöld, er að sögn efnahagsráðherra landsins engin björgun. Það er alveg spurning hvort slík yfirlýsing muni auka tiltrú fjárfesta, og er varla á bætandi,...
Fasismi | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Spurning um ráðherraábyrgð?
9.6.2012 | 21:46
Fjölmiðlar hafa í dag fjallað talsvert um þann kostnað sem útlit er fyrir að falli á ríkissjóð vegna gjaldþrota SpKef og BYR en þó sérstaklega þess fyrrnefnda að þessu sinni. Eignir og skuldbindingar SpKef voru yfirteknar af Landsbankanum samkvæmt...
Fasismi | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Skýrt brot á fjölmiðlalögum
30.5.2012 | 20:33
Fregnast hefur að Stöð 2 hyggist halda umræðufund í Hörpu næstkomandi sunnudagskvöld í tilefni komandi forsetakosninga. Það merkilega er þó sú ákvörðun dagskrárvaldshafa stöðvarinnar að einskorða fundarboð við aðeins tvo frambjóðendur en undanskilja um...
Fasismi | Breytt 31.5.2012 kl. 03:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Landsdómur: "meh..."
23.4.2012 | 22:00
Landsdómur hefur í dag slegið þrjú Íslandsmet í einu höggi: Fyrsti dómur Íslandssögunnar um ráðherraábyrgð. Hæsti sakarkostnaðurinn, sem greiðist allur af sakleysingjum. Niðurstaðan er mesta andris (anticlimax) í réttfarssögu landsins. Þetta er fyrsta og...
Fasismi | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Forstjóri FME kærður fyrir brot á bankaleynd!
1.3.2012 | 14:01
Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur sagt forstjóra stofnunarinnar upp störfum. Í yfirlýsingu stjórnarinnar segir meðal annars: "...að í gær bárust stjórn FME ábendingar um Gunnar kynni að hafa brotið af sér í starfi með því að afla sér trúnaðarupplýsinga...
Fasismi | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Samevrópsk markaðsmisnotkun í hnotskurn
1.3.2012 | 02:55
ESB vill að sögn NYT geta bannað lækkun lánshæfiseinkunna. Væntanlega verður hækkandi einkunn samt áfram leyfð. Hvað næst? Gengisvísitalan? Hlutabréfaverð? Vextir? Ætti þá ekki að banna hækkandi verðlagsvísitölu? Og loks alla óþægilega umfjöllun um...
Fasismi | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)