Færsluflokkur: Þingmál

Bráðum 49 lönd

Í tilvitnaðri frétt segir: "48 lönd, þar með tal­in Dan­mörk og Finn­land, hafa gerst aðilar að viðbót­ar­bók­un Sameinuðu þjóðanna sem seg­ir að börn eigi rétt á að kvarta til Barna­rétt­ar­nefnd­ar Sameinuðu þjóðanna." Á næsta ári fjölgar þeim um...

Sjálfstæði stjórnarmanna lífeyrissjóða

...er sagt þurfa að tryggja betur. Seðlabankinn hyggst kalla eftir lagabreytingum þess efnis. Góðu fréttirnar eru að slíkt mál hefur þegar verið lagt fram á Alþingi og er ekkert að vanbúnaði að samþykkja það. Tillaga til þingsályktunar um aukið lýðræði...

Siðareglur fyrir Alþingismenn

Allir forsetar Alþingis ásamt öllum þingflokksformönnum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að Alþingi setji þingmönnum siðareglur. Það var þá kominn tími til árið 2015 ! Samkvæmt tillögunni verða reglurnar þess efnis meðal annars, að þingmönnum...

Nákvæmlega...

Árið 2012 var haldin skoðanakönnun (sem í viðhengdri frétt er reyndar ranglega kölluð þjóðaratkvæðagreiðsla) en ein spurninganna í þeirri könnun sneri að því hvort kjósendur vildu að í nýrri stjórn­ar­skrá Íslands yrði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi....

Hér sést forsendurbresturinn

Auglýst hefur verið eftir forsendubresti og er því rétt að benda á hvar hann má finna. Helstu forsendurnar sem brostnar eru koma fram í greinargerð um skýrslu (þáverandi) fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna frá 2011:...

Frumvarpið löngu tilbúið

Katrín Jakobsdóttir (VG) spurði forsætisráðherra á Alþingi í dag um afnám verðtryggingar, meðal annars "hvernig nákvæmlega hann sjái það fyrir sér að það fari fram". Þó svo að forsætisráðherra hafi ekki svarað því hreint út þá er svarið í raun...

Ekkert að marka OECD

Nýlega kom út skýrsla frá efnahags og framfarastofnuninni OECD þar sem fullyrt var að verulega hefði dregið úr misskiptingu á Íslandi eftir hrun. En 10% fjölskyldna eiga 41% af skuldunum. Stofnuninni hefur greinilega mistekist að fara yfir skuldahliðina...

Varð eitt eftir á Laugarvatni?

Hér eru þau tíu níu atriði sem forsætisráðherra nefndi í stefnuræðu sinni að yrði að finna í þingsályktunartillögu sem hann muni flytja um aðgerðir fyrir heimilin: Undirbúningur almennrar skuldaleiðréttingar, höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána,...

Bara ef þau myndu nú...

...lesa Stjórnartíðindi í staðinn fyrir að einblína á matseðilinn í kaffiteríunni. Þá kannski væri útlit fyrir bjarta framtíð...

Merki um bjarta framtíð

...ef helsta aðfinnsluefni stjórnarandstöðu við þingbyrjun er matseðillinn í kaffiteríunni. Það er allavega ekki verið að skammast yfir því að fyrsta þingmálið snúist um sölu áfengis í matvöruverslunum á meðan heimilin brenna eða neitt svoleiðis,...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband