Færsluflokkur: Þingmál
Áróður erlendra stjórnvalda ER bannaður á Íslandi
10.2.2013 | 19:46
Framsóknarflokkurinn virðist telja ástæðu til að setja lög sem fyrirbyggja að erlendir aðilar og stjórnvöld geti stundað eða fjármagnað pólitískan áróður hér á landi. Af þessu tilefni er kannski rétt að vekja athygli á því að hér eru nú þegar í gildi...
Þingmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Frumvarp um afnám verðtryggingar
9.2.2013 | 12:04
Frá Hagsmunasamtökum heimilanna 5.2.2013: Hagsmunasamtök heimilanna hafa tekið enn eitt skref í baráttu sinni fyrir afnámi verðtryggingar á neytendalánum, en varaformaður samtakanna Guðmundur Ásgeirsson hefur ritað "Frumvarp til laga um breytingu og...
Þingmál | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Aðskilnaður fjárfestinga- og viðskiptabanka
4.2.2013 | 21:39
Þann 6. október 2010 komu nokkrir hvatamenn að úrbótum á fjármálakerfi Íslands saman í Norræna húsinu og héldu þar blaðamannafund til að kynna tíu atriði sem hópurinn taldi vert að tekin yrðu til alvarlegrar skoðunar við þá endurreisn sem er að eiga sér...
Þingmál | Breytt 5.2.2013 kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Verðtryggingin dregin fyrir dóm
10.11.2012 | 15:26
Ríkisstjórnin ætlar að auðvelda bönkunum að ljúga að okkur. Samkvæmt nýju frumvarpi um neytendalán þurfa bankarnir ekki að reikna verðtryggingu inn í útreikning á kostnaði við lántöku. Samt er verðtryggingin stærsti kostnaðarliðurinn við lán...
Þingmál | Breytt 12.11.2012 kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
Leiðréttingu núna!
24.11.2011 | 19:30
"Í nafni almannahagsmuna krefjumst við undirrituð almennra og réttlátra leiðréttinga á stökkbreyttum lánum heimilanna og afnáms verðtryggingar. Hafi stjórnvöld ekki orðið við þessari kröfu fyrir 1. janúar 2012 jafngildir undirskrift mín kröfu um...
Þingmál | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Öfgaþjóðernisshyggja Össurar opinberast
11.11.2011 | 00:14
Á Alþingi í dag hélt utanríkisráðherra fram þeirri skoðun að Íslendingar séu svo miklu betri og flinkari enn allir, að þeir ættu bara að taka yfir efnahagslega stjórn heillar heimsálfu. Stingur meira að segja upp á Steingrími J. Sigfússyni...
Þingmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þingmál nr. 0
8.10.2011 | 17:18
Á fyrstu viku 140. löggjafarþingsins hafa nú þegar verið lögð fram yfir fimmtíu þingmál. Ætlunin var að gera hér grein fyrir því helsta sem varðar efnahagsmál, og fjárhagslega afkomu heimila. Þar sem um yfirgripsmikið efni er að ræða reyndist...
Þingmál | Breytt 9.10.2011 kl. 02:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)