Færsluflokkur: Gengistrygging
Nokkurs misskilnings hefur gætt að undanförnu um fyrningartíma endurkröfuréttinda sem skuldarar kunna að eiga á hendur fjármálafyrirtækjum vegna lánasamninga sem þeir hafa ofgreitt af samkvæmt ólögmætum ákvæðum um verðtryggingu, vexti eða annan...
Gengistrygging | Breytt 12.8.2013 kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Skýrt er frá því að Neytendastofa sendi frá sér skilaboð til kaupmanna þar sem brýnt er fyrir þeim að hafa verðmerkingar í lagi. Samkvæmt íslenskum lögum fer Neytendastofa með eftirlit með verðmerkingum, og er það vel að stofnunin skuli sinna þeim...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér eru þau tíu níu atriði sem forsætisráðherra nefndi í stefnuræðu sinni að yrði að finna í þingsályktunartillögu sem hann muni flytja um aðgerðir fyrir heimilin: Undirbúningur almennrar skuldaleiðréttingar, höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána,...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Plastiðjumálið fjallar ekki um neytendalán og byggist niðurstaða dómsins því ekki á lögum um neytendalán og óréttmæta skilmála í neytendasamningum. Það á enn eftir að falla dómur um slíkt og því ættu talsmenn Landsbankans að fara varlega í yfirlýsingum...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
„Afl - sparisjóður uppfyllir kröfur fjármálaeftirlits um eigið fé og rekstur hans gekk ágætlega á síðasta ári. Eigi að síður er mikil óvissa enn varðandi lögmæti erlendra lána, en stjórn telur að búið sé að leggja nægjanlega mikið í...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Slitastjórn Landsbankans hefur óskað eftir því við Seðlabanka Íslands að fá að flytja 200 milljarða í erlendum gjaldeyri úr landi til að borga Icesave. Seðlabankinn hafnaði því, réttilega, enda hefur bæði íslenski löggjafinn hafnað því auk þess að fá þá...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 13:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þann 15. febrúar 2012 lögðu Hagsmunasamtök heimilanna fram hjá Sérstökum saksóknara, kæru á hendur öllum stjórnendum allra þeirra bankastofnana sem veittu ólögmæt gengistryggð lán frá árinu 2001 og sem síðan hafa innheimt þessi lán. Í kæru samtakanna...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 00:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Núna hlýt eg að hafa efni á þessari yfirlýsingu, þegar efasemdir um evrópska innstæðutryggingakerfið eru loksins komnar á forsíðu Wall Street Journal, sem var síðast þegar ég vissi víðlesnasta dagblað heims. Ef einhver efast um tilefnið vil ég...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 02:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Dómur féll í héraðsdómi Reykjavíkur í dag um rekstrarleigusamning sem fyrirtæki gerði við Lýsingu vegna sendibifreiðar. Eins og fram kemur í meðfylgjandi frétt var tekist á um það í málinu hvort líta beri á umræddan samning sem leigusamning eða í raun...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Rétt um tvö ár eru nú liðin síðan ólögmæti gengistryggingar var staðfest af Hæstarétti. Hagsmunasamtök heimilanna bentu strax á að þrátt fyrir það ættu samningsvextir lánanna líklega að gilda óhreyfðir. Þá var því tekið víða sem fásinnu eins og öðrum...
Gengistrygging | Breytt 20.10.2012 kl. 03:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»