Færsluflokkur: Gengistrygging
Samkvæmt fréttum eru á annað hundrað mál gegn Lýsingu hf. fyrir dómstólum um þessar mundir, og má því telja líklegt að ljósin í lögfræðideildinni þar verði oft kveikt á nóttunni næsta haust. Þessi mikli málafjöldi er hinsvegar úr öllu samræmi við smæð...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Í helgarblaði Morgunblaðsins í dag er heilsíðuumfjöllun um neytendalán og ákveðin vandkvæði við að framfylgja þeim lögum og reglum sem um þau gilda. Meðal þess sem kemur fram í fréttinni í blaðinu er að raftækjaverslunin ELKO getur lögum samkvæmt ekki...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 04:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Maður var staðinn að verki á Akranesi eldsnemma í morgun við tilraun til að opna hraðbanka með slíprokk, væntanlega í þeim tilgangi að ná innihaldinu úr honum. Ætli hann hafi kannski verið búinn að gefast upp á því að bíða eftir endurgreiðslu af ólöglegu...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Auglýst hefur verið eftir forsendubresti og er því rétt að benda á hvar hann má finna. Helstu forsendurnar sem brostnar eru koma fram í greinargerð um skýrslu (þáverandi) fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna frá 2011:...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Landsbankinn hf. og slitastjórn LBI hf. hafa komist að samkomulagi um breytingar á uppgjörsskuldabréfum sem samið var um í desember 2009, af hálfu íslenskra stjórnvalda fyrir hönd Landsbankans. Hvorugur þessara aðila virðist skeyta um dóm...
Gengistrygging | Breytt 9.5.2014 kl. 17:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (42)
"Í Fréttablaðinu ... laugardaginn 8. mars birtist auglýsing frá Hagsmunasamtökum heimilanna vegna starfshátta Lýsingar hf." Sjá: http://www.heimilin.is/varnarthing/frettirhagsmunasamtokin/item/1691 Meðal þess sem kom fram í umræddri auglýsingu var...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Haft er eftir verkefnisstjóra um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána að frumvörp um skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar séu nánast tilbúin. Ekki fylgir hinsvegar fréttinni sú staðreynd að frumvörp um skuldaleiðréttingu heimilanna sjálfra eru löngu...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Verðtrygging er ein helsta ógn við fjármálastöðugleika á Íslandi. Sjá nánar hér: Indexation considered harmful - bofs.blog.is Hér má sjá áhrif verðtryggingarinnar á skuldir heimilanna: Og hér má sjá aukningu peningamagns í umferð undanfarin ár: Þetta er...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar heldur því fram að orð forsætisráðherra verði sífellt illskiljanlegri. Nú veit ég ekki alveg hvað veldur, nema kannski ef ske kynni að það stafi af því að forsætisráðherrann nýbakaði talar ekki mikla evrópsku,...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Neytendur sem telja á sér brotið með framkvæmd lánssamninga eru hvattir til þess að senda lánveitendum kröfubréf þar sem farið er fram á endurgreiðslu lögum samkvæmt, ásamt dráttarvöxtum frá dagsetningu bréfsins: Endurkröfubréf vegna neytendalána -...
Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»