Færsluflokkur: Gengistrygging

Aðildarhæfi Hagsmunasamtaka heimilanna staðfest!

Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp dóm í máli nr. 636/2012 sem Hagsmunasamtök heimilanna og Talsmaður Neytenda höfðuðu sameiginlega gegn Landsbankanum. Krafist var lögbanns á innheimtu gengistryggðra lána sem ekki liggur ljóst fyrir hvernig skuli...

Smálán já, en hvað með þau meðalstóru?

Talsvert hefur verið fjallað undanfarna sólarhringa um vandamál sem tengjast svokölluðum smálánum. Í þeirri umræðu vill þó falla í skuggannn sú staðreynd að enn eru óleyst mál sem snúa að meðalstórum neytendalánum, og er þá vísað til almennra lána...

Feilskot á fyrsta degi í starfi

Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur ákveðið að settur forstjóri stofnunarinnar, Unnur Gunnarsdóttir, verði fastráðin eftir að starfið var nýlega auglýst laust. Umsóknir bárust frá tíu einstaklingum en aðeins sex þeirra var gefinn kostur á viðtali vegna...

LIBOR vextir í ruslflokk

Enn eitt hneykslið í bankaheiminum virðist vera í uppsiglingu, en undanfarna daga hafa sífellt fleiri sprungur verið að opinbera sig í hinu alþjóðlega fjármálakerfi og ekki síst í Evrópu. Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að það sem hér er...

Hvorki erlent lán né gengistryggt

Í fréttum að undanförnu hefur gætt nokkurs misskilnings og rangrar hugtakanotkunar þegar lán sem hafa eitthvað með erlenda gjaldmiðla að gera eru til umræðu. Af því tilefni er rétt að skýra þau hugtök sem hér eiga í hlut. Erlent lán : lán sem er tekið...

Forstjóri FME kærður fyrir brot á bankaleynd!

Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur sagt forstjóra stofnunarinnar upp störfum. Í yfirlýsingu stjórnarinnar segir meðal annars: "...að í gær bárust stjórn FME ábendingar um Gunnar kynni að hafa brotið af sér í starfi með því að afla sér trúnaðarupplýsinga...

Engin túlkun = engir vextir

Mikið hefur verið skrifað og skrafað á þeim tveimur sólarhringum sem liðnir eru frá hæstaréttardómi í máli nr. 600/2011 þar sem tekist var á um fullnaðargildi kvittana fyrir vöxtum áður greiddra gjalddaga lána með ólögmæta gengistryggingu. Eftir fyrstu...

Eðlileg forgangsröð?

Ég vil þakka mbl.is fyrir að birta meðfylgjandi grein. Það reyndist nefninlega erfitt að lesa hana á prentinu eftir að ég frussaði morgunkaffinu yfir forsíðu blaðsins. Það eru varla liðnir tveir sólarhringar frá áfellisdómi hæstaréttar yfir skipulagðri...

Áhrif gengislánadóms á fjármálafyrirtæki

Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna dóms hæstaréttar gegn afturvirkni vaxtaálagningar við endurútreikning lána, og þar segir að: Vísir - "Dómurinn mun hafa neikvæð áhrif á kerfið" Formaður Framsóknarflokksins getur sér til að:...

Ekki við Alþingi að sakast

Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé heimilt að leggja afturvirkar breytingar á vexti þegar greiddra gjalddaga við endurreikning lána vegna ólögmætrar gengistryggingar. Þýðing þess er í meginatriðum sú að allt sem var ofgreitt vegna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband