Færsluflokkur: Spaugilegt

Fer Landsbankinn 110% leiðina í IceSave málinu?

Nú berast af því fregnir að von sé á tilboði upp á 257 jafnvirði milljarða króna í smásölukeðjuna Iceland sem er stærsta eign þrotabús Landsbankans. Gangi þetta eftir yrðu endurheimtur úr búinu að lágmarki 1.401 milljarðar eða um 106% af öllum IceSave...

Dönsk evruskrýtla

Danir stefna að því að koma skikki á efnahagsmál Evrópusambandsins þegar þeir taka við forsætinu á næsta ári, að sögn forsætisráðherra Danmerkur... Danir nota ekki einu sinni evru, þeir hafa hafnað upptöku hennar tvisvar þjóðaratkvæðagreiðslu og kjósa...

Aulahrollur?

Í tengslum við ráðstefnu Alþjóðgjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda í Hörpu á morgun, rignir nú áróðri úr öllum áttum sem boðar fagnaðerindið um þá "miklu hjálp" sem sjóðurinn hefur veitt við "endurreisn" íslensks efnahagslífs. Það má þó svo sem...

Kosningaklúður Samfylkingarinnar

Ætli sömu aðilar hafi setið í kjörstjórn á landsfundinum og sátu fyrir hönd Samfylkingar í kjörstjórn fyrir stjórnlaga þings ráðið á sínum tíma? Kjörstjórn landsfundar Samfylkingarinnar hefur úrskurðað kosningu til flokksstjórnar sem fram fór á fundinum...

Nostalgía: Financial Times og þýzka markið

Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján samþykktu í dag að moka enn meiri fjármunum skattgreiðenda sinna í botnlausa hít. Þessi frétt hefur reyndar verið endurtekin svo oft og svo reglulega í marga mánuði samfleytt, að kjósendur hafa fyrir löngu misst...

#Occupied Grikkland

Þessi mynd var tekin fyrir helgi af byggingu gríska fjármálaráðuneytisins. Borðanum á miðri mynd var komið fyrir af meðlimum starfsmannafélags ráðuneytisins, á honum stendur #Katalipsi sem er gríska og þýðir það sama og #Occupy . Starfsmennirnir eru nú á...

Femínasismi á villigötum?

Í kvöldfréttum sjónvarps var sýnt frá allsérstæðu nýmæli í sögu fjölmiðlunar á Íslandi. Þar gerðist það í fyrsta sinn að skipulögð glæpasamtök kynntu sig formlega til sögunnar sem slík. Og það á blaðamannafundi á opinberum stað þar sem grímuklæddir...

Gerendur heimilisofbeldis...

...eru ekki alltaf karlar. Útrýmum kynbundnum fordómum og staðalímyndum! Þegar komið var á staðinn reyndist um sambýlisfólk að ræða um sextugt og hafði konan stungið manninn í kviðinn með hnífi og í handlegg. Og vinsamlegast hættið um leið að sjónvarpa...

Ummæli dagsins á Alþingi

"Nú við deilum ekki sömu túlkun á um hvað Rannsóknarskýrsla Alþingis fjallar. Ég held að það sé hin stóra lygi vinstri manna að bankahrunið sem varð hér á Íslandi hafi verið hrun einhverrar hugmyndafræði, hafi verið hrun einhvers siðferðis eða annað...

Ilmur eða fnykur?

Athyglisverðar, þessar ólíku fyrirsagnir um eitt og sama málið: 02:16 Kannabis ilm lagði út á götu 03:13 Lögreglan rann á kannabis fnyk Lykt gæðin eru augljóslega smekksatriði í þessu tilviki. Og tveir miðlar sem eru gjarnan á öndverðum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband