Færsluflokkur: Spaugilegt

Táknræn flöggun við Evrópuþingið

Það er stundum sagt að mynd segi meira en þúsund orð. Myndin sem fylgir þeirri frétt sem hér er tengt við stendur fullkomlega undir þeirri fullyrðingu, og við það hefur undirritaður nákvæmlega engu að bæta.

Vinstri grænir í klemmu

Smugan segir frá: Þingmaður VG hefur óskað eftir skýringum þingsins á því að ESB fáni sé framan á húsnæði sem Alþingi leigir fyrir flokkinn. ,,Þetta er neyðarlegt fyrir þingið og þingflokk VG,“ segir Álfheiður Ingadóttir þingmaður VG. ,,Mér finnst...

Ræðuskrifari Obama til Hollywood

Wahsington Post segir frá því að Jon Lovett, 29 ára gamall handritshöfundur fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta, muni hætta störfum í þessum mánuði. Í stað þess að skrifa ræður forsetans hyggst hann reyna fyrir sér sem handritshöfundur gamanþátta í...

Gríski harmleikurinn á sér engin takmörk

Skuldir Grikklands eru óviðráðanlegar og björgunarlánapakkarnir guðmávitahvaðmörgu frá ESB/ECB/IMF duga ef til vill ekki til að bjarga ríkissjóði frá greiðsluþroti. Samkvæmt nýlekinni skýrslu gríska fjármálaráðuneytisins. Ráðherrann brást við...

Fór Ísland í stríð við geimverur?

Bloggarinn Paul Krugman hagfræðingur, segir að Ísland hafi gert rétt með því að fara óhefðbundna leið í gegnum kreppuna, í grein sem hann skrifar í tilefni af "útskrift" landsins af gjörgæsludeild Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Athyglisverðasti hlutinn af...

Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði vill falsað geimverustríð

Paul Krugman nóbelsverðlaunahafi í hagfræði í viðtali á CNN: If we discovered that space aliens were planning to attack and we needed a massive buildup to counter the space alien threat and really inflation and budget deficits took secondary place to...

Hagfræðirapp

Sjáið hagfræðingana Friedrich Hayek frumkvöðul efnhagslegs athafnafrelsis, og John Maynard Keynes boðbera ríkisafskipta og miðstýringar, útkljá hugmyndafræðilegan ágreining sinn með einvígi í bundnu máli: "Fear the Boom and Bust" a Hayek vs. Keynes Rap...

Sjálfsmark?

Knattspyrnuliðið Real Madrid tók árið 2009 lán að jafnvirði 12,7 milljarða króna hjá Sparisjóði Madridar, til að fjármagna kaup félagsins á leikmönnunum Ronaldo og Kaká. Sparisjóðurinn á nú í kröggum og hefur leitað á náðir evrópska seðlabankans um...

Fuglinn Fönix, eða Felix?

Hugo Chavez byltingarleiðtogi Venezúela segist risinn upp úr veikindum sínum: "eins og fuglinn Fönix". Þetta vekur óneitanlega upp minningar um svipuð ummæli byltingarleiðtogans í Reykjavík, Jóns Gnarr, eftir að hann hafði dregið framboð Besta Flokksins...

Skuldaþaksrapp

Remy: Raise The Debt Ceiling Rap Raise da debt ceiling! Raise da debt ceiling! Raise da debt ceiling! Raise da debt ceiling! 14 trillion in debt but yo we ain't got no qualms droppin $100 bills and million dollar bombs spending money we don't have that's...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband