Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Loftslagsmál: NASA staðfestir áhrif sólar á hitastig

Í stuttu máli þá er hér vitnað í nýlega fréttatilkynningu frá NASA þar sem kemur fram að staðfest hafi verið tengsl milli virkni sólar og hitastigs í efri lögum lofthjúps Jarðar, en efasemdarmenn um manngerðu hlýnunarkenninguna hafa gjarnan haldið fram...

Hnattræna hlýnunarkenningin

Ég birti hér viðtal tekið af Christopher Monckton en hann er breskur aðalsmaður, hugvitsmaður, og fyrrum ráðgjafi hjá Margaret Thatcher. Hann fellur tvímælalaust í flokk efasemdarmanna um hnattræna hlýnun, en viðmælandinn er kona sem mótmælir hnattrænni...

Ljósagangur á vesturhimni

Fyrir rúmum hálftíma síðan kl. 00:17 varð undirritaður vitni að því sem virtist vera loftsteinahrap. Frá nágrenni Öskjuhlíðar í Reykjavík mátti sjá í vesturátt eða nánar tiltekið VSV, lítinn rauðleitan ljósdepil sem féll niður með miklum hraða og virtist...

Vatn hefur fundist á tunglinu!

Times segir frá því að indverskt tunglkönnunarfar hafi fundið í fyrsta skipti sannanir þess að vatn sé að finna í umtalsverðum mæli á tunglinu. Upplýsingar um þetta komu frá mælitæki á vegum NASA, geimferðastofnunar Bandaríkjanna, um borð í ómannaða...

Lóðið vegur eina mörk

Koparlóðið sem Margrét Hallmundsdóttir fornleifafræðingur fann við Þingvallakirkju í morgun er sagt vega 252 grömm eða u.þ.b. eina mörk . Það er gömul mælieining sem jafngildir hálfu norsku pundi sem er 498,1 gr, en hefð er fyrir því að þyngd nýbura sé...

Er rannsókna þörf?

Það liggur fyrir og hefur verið mælt og rannsakað fyrir mörgum árum síðan, að á Miðnesheiði rétt hjá Keflavík fyrirfinnst eitt mesta rokrassgat á þurrlendi. Hvergi á jörðinni er meiri meðalvindur yfir árið nema á hafsvæðum, annars vegar fyrir sunnan...

Ofsaveður á Bretlandseyjum í nótt

Í tilefni af nýlegri grein minni um undarleg náttúrufyrirbæri og fleira í þeim dúr, langar mig að birta hér myndir sem sýna afleiðingarnar af fárviðri sem geisaði í Devon og Cornwall á Bretlandi í nótt. Þarna eru t.d. bílar bókstaflega á kafi í snjó...

Veðurstríð?

Það eru ýmis teikn á lofti nú um stundir... eru þetta e.t.v. fyrirboðar válegra tíðinda? Það er óneitanlega sérstakt andrúmsloft í gangi núna, ekki bara í okkar þjóðfélagi heldur víða um heiminn. Ég man t.d. ekki eftir að hafa heyrt þess getið að...

Hugleiðingar um eðli tímans og tilvist sjálfsins

Enn einn langhundurinn sem ég skrifaði þegar ég gleymdi mér í ritun athugasemdar hjá öðrum vesalings bloggara sem vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Víðlesnir lesendur í gleggri kantinum átta sig vafalaust á því að hér er margt undir áhrifum af...

Jú víst, ef það yrði gert úti í geimnum...

... t.d. hafa verið ræddar hugmyndir um að reisa fjölmörg gríðarstór kjarnorkuver á annars lífvana yfirborði tunglsins, og geisla svo raforkunni til jarðar með örbylgjum, sem er tæknilega framkvæmanlegt a.m.k. "á pappír" eins og sagt er þó það sé ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband