Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Fjármálakreppan útskýrð með teiknimynd

Hér er nokkuð skemmtileg myndband með teiknuðum skýringamyndum við fyrirlestur David Harvey þar sem hann reynir að varpa ljósi á vandamálin í fjármálakerfinu. Hann setur meðal annars fram þá spurningu hvort ekki sé kominn tími til að taka...

Engin formleg tengsl, EN...!

Rifjum upp hvað Mbl.is hafði eftir RÚV sem vitnaði í viðskiptaráðherra varðandi þetta ráðabrugg um jöklabréf Landsbankans í Luxembourg, rétt fyrir síðustu áramót. Icesave-skuldbindingar gætu lækkað - mbl.is 18.12.2009 Skuldbinding ríkisins vegna...

Ný samantekt um gosið í Eyjafjallajökli

Vek athygli á nýrri samantekt með umfjöllun um eldgosið í Eyjafjallajökli , einnig fastur tengill hér hægra megin á síðunni. Samantektin verður uppfærð eftir því sem atburðarásinni vindur fram.

Tillaga að nafni: Ísbjörg

Ég legg til að hið nýja fjall sem er að fæðast á Fimmvörðurhálsi, fái nafnið: Ísbjörg Klettabjörg er víða að finna í fjallendi og í norrænum tungumálum þýðir orðið bjarg það sama og fjall. Nafnið Ísbjörg má því heimfæra á aðstæður í nágrenni fjallsins og...

Eldgosið er frábær landkynning !

Eldgos hófst að kvöldi 20. mars í Eyjafjallajökli nákvæmlega tveimur vikum eftir að gengið var til þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Degi fyrir atkvæðagreiðsluna var ég með vangaveltur um hvort það myndi bresta á með gosi um leið og kosið væri, en ég hef...

EMU er ófleygur furðufugl

Emúi ( e. emu ) er furðufugl hvers tilvera er að mestu leyti einangruð við aðeins eina heimsálfu, hann er ófleygur, þunglamalegur, og mikið furðuverk í þvílíkri mótsögn við umhverfi sitt að hann ætti með réttu að vera útdauður. Þessi lýsing skyldi þó...

Ískyggilegar jarðhræringar (framhald)

Vísindamenn segja að borgin Concepcion í Chile hafi færst yfir þrjá metra til vesturs í jarðskjálftanum þann 27. febrúar sl. Það er erfitt að ímynda sér þá orku sem þarf til að færa stóran hluta af vestuströnd S-Ameríku úi stað. Landmælingar Chile verða...

Eldsumbrot á kjördag?

Almannavarnir hafa lýst yfir fyrsta háskastigi vegna aukinnar skjálftavirkni í Eyjafjallajökli... Í lok febrúar jókst svo virknin verulega og síðustu sólarhringana hefur hún verið viðvarandi... Hátt á þriðja þúsund skjálftar hafa mælst frá því á...

Ískyggileg þróun jarðhræringa (uppfært)

Í gær skrifaði ég um það sem virðist vera aukinn styrkur jarðskjálfta í heiminum að undanförnu. Ég birti hér færsluna aftur með viðbótarefni: George Ure, UrbanSurvival bendir á að spá sem unnin er upp úr greiningu á breytingum í málfarsnotkun á netinu,...

Ískyggileg þróun jarðhræringa

Ískyggileg þróun hefur átt sér stað í jarðhræðingum víðsvegar um heiminn að undanförnu, og í raun allt frá árinu 2004 þegar risastór skjálfti varð við Indónesíu sem olli gríðarlegum flóðbylgjum. George Ure, UrbanSurvival bendir á að spá sem unnin er upp...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband