Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Indexation considered harmful

Mikil umræða hefur verið að undanförnu um verðtryggingu, ekki síst í kjölfar frétta af nýlegu áliti sérfræðings hjá framkvæmdastjórn ESB um skilyrði fyrir lögmæti verðtryggingar neytendalána. Þessi skilyrði virðast ekki hafa verið virt af hérlendum...

Told.You.So!

Núna hlýt eg að hafa efni á þessari yfirlýsingu, þegar efasemdir um evrópska innstæðutryggingakerfið eru loksins komnar á forsíðu Wall Street Journal, sem var síðast þegar ég vissi víðlesnasta dagblað heims. Ef einhver efast um tilefnið vil ég...

Fyrirlestur á morgun: peningakerfið og verðtrygging

Brautarholti 4, laugardaginn 17. mars 2012 kl. 13:00-15:00 Jacky Mallett, Ph.D. Samspil peningakerfis og verðtryggingar Verðtrygging lánsfjár var innleidd á Íslandi 1979 til að bregðast við óðaverðbólgu áttunda áratugarins í kjölfar þess að slitnaði upp...

Munið byggingu sjö

Það sem oft vill gleymast þegar fjallað er um árásirnar á World Trade Center þann 11. september 2001, er að þann dag hrundu ekki bara tveir turnar heldur þrír. Sá þriðji, bygging númer sjö, hrundi klukkan rúmlega fimm síðdegis þennan dag eftir að hafa...

Kjarnorkuver á bólakafi: engin hætta?

Að undanförnu hafa mikil flóð verið í Missouri og Missisippi ánum í Bandaríkjunum. Flóðvatn hefur meðal annars ógnað kjarnorkuverinu í Fort Calhoun í Nebraska, og nú hefur varnargarður sem reistur hafði verið umhverfis orkuverið brostið, með þeim...

Kenningum um aldursgreiningu hrundið

Eðlisfræðingar hafa nú sýnt fram á að magn geislavirkra samsæta er vafasamur mælikvarði til aldursgreiningar. Fornleifafræðingar virðast ekki hafa frétt af þessari fimm ára gömlu niðurstöðu, enda er það líka örskammur tími á þeirra mælikvarða....

Vísindamenn þróa hagkvæmt gervilaufblað

Sem ljóstillífar reyndar ekki, en hliðstæð efnahvörf framleiða samt raforku úr sólarljósi. Taka skal stórfréttum með fyrirvara þegar framfarir á sviði vísindanna eru annars vegar. Ef rétt reynist gæti þetta hinsvegar reynst byltingarkenndur áfangi. Via:...

Slembiúrtak betra en flokkalýðræði

Þegar fólk verður pirrað á vanhæfum stjórnmálamönnum er stundum sagt í hálfu gríni, að þjóðfélaginu væri líklega betur stjórnað ef til þess veldust 63 einstaklingar af handahófi úr símaskránni, heldur en með núverandi fyrirkomulagi. Núna hafa hinsvegar...

Metanoia Films

Human Resources Psywar

Dularfullur fiska- og fugladauði á nýju ári

Það sem af er nýju ári hefur varla ekki liðið dagur án frétta af því að einhversstaðar í heiminum hafi fiskum og öðrum sjávardýrum skolað dauðum á land eða fuglar dottið dauðir til jarðar í hundruða og jafnvel þúsundatali. Svona atburðir þurfa ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband