Lóðið vegur eina mörk

Markarlóð

Koparlóðið sem Margrét Hallmundsdóttir fornleifafræðingur fann við Þingvallakirkju í morgun er sagt vega  252 grömm eða u.þ.b. eina mörk. Það er gömul mælieining sem jafngildir hálfu norsku pundi sem er 498,1 gr, en hefð er fyrir því að þyngd nýbura sé gefin upp í mörkum. Til gamans má benda á þumalputtaregluna að deila með fjórum til að umreikna mörk yfir í kíló, en 1 kg er u.þ.b. 4 merkur.

Það var lóðið Margrét! Wink


mbl.is Koparlóð finnst við Þingvallakirkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband