Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Þetta er það sem koma skal.
12.2.2007 | 10:08
Sífellt má sjá fleiri merki á borð við þetta um það að mannkynið sé um það bil að taka næsta skref í þróunarsögunni, þ.e. skrefið þegar þróunin hættir að vera sjálfdrifið ferli og byrjar að vera stjórnað (og þar með hraðað) af okkur mönnunum, rétt eins...
Lækning fundin við sáðfyllisgremju!
8.1.2007 | 14:52
Það hefur nú varla þurft hávísindalega rannsókn til að komast að þessari niðurstöðu. Kannski hefur viðkomandi prófessor bara svona litla persónulega reynslu af þessari ágætu leið til að tappa af sér (streitu þ.e.a.s. ;). En þýðir þetta ekki bara í raun...