Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál

Ekki fréttir í mínum eyrum!

Þessu var að hluta til spáð hér 17. september 2008 . Það sem er búið að vera að koma fyrir Ísland undanfarna daga er bara fyrsta atvikið í keðjuverkun sem er farin af stað í fleiri löndum og mun breiðast út eins og farsótt, sannið bara til. Heyrið þið...

Takið eftir...

...því hvaða Evrópuleiðtogar það eru nákvæmlega sem hann er fyrst og fremst að ræða við núna. Ef fram heldur sem horfir gæti það farið að skipta máli í víðara samhengi hlutanna...

Crossing the Rubicon

Ef þetta þýðir að "false flag" aðgerðir eru hafnar víðar en hér á landi, þá er líka stutt í neyðarlög víðar en hér og eftir atvikum herlög jafnvel... Hljóðið sem nú heyrist eru Domino-kubbarnir að fara smám saman af stað en sá fyrsti féll í gær og er enn...

O shit! Fullveldisafsal yfirvofandi?

Mér rann bókstaflega kalt vatn milli skinns og hörunds þegar ég las neyðarlögin sem samþykkt voru í gærkvöldi, svo ekki sé minnst á fréttir morgunsins. Um lögin hef ég þetta að segja til að byrja með: Flott hjá ykkur Geir og félagar í alræðinu, að...

Ósvífni!

Ég get ekki séð að það þjóni miklum tilgangi að hafa tengil með fréttinni yfir á YouTube síðu meints árásarmanns, og er helst til þess fallið að valda uppnámi ef eitthvað er. YouTube hefur hinsvegar séð að sér og lokað síðunni hans um leið og þetta komst...

Hvað með Biofuel?

Hræsni... að dregin sé upp mynd af Karli Bretaprins sem umhverfisengli og siðapostula. Í fréttinni er talað um hann sem talsmann lífrænnar ræktunar og sjálbærni, en það sem hinsvegar fylgir ekki sögunni er að stór hluti af stuðningi hans við "lífræna...

Told you so - a long ago! Bye now.

„Cheney hefur skilning á orkumálum,“ sagði Ariel Cohen, sérfræðingur um Rússland hjá Heritage-stofnuninni í Washington, og bætti því við að „þetta snerist jafn mikið um flutningsleiðirnar [á olíu] frá austri til vesturs og um þá...

mbl.is vitnar í bofsið?

Þjóðnýting? Athyglisvert að sjá mbl.is nota það orðalag, en ég hef hvergi séð það orðalag notað nema ef vera kynni af mér sjálfum í athugasemdum hér á blogginu! Sú skoðun að þetta sé í raun þjóðnýting er án efa umdeild meðal sannkristinna...

Hamid Karzai, pípulagningameistari?

Það heyrir til undantekninga ef allar þær staðreyndir sem máli skipta þær ná í gegn um allar þessar fréttatilkynningar sem latir blaðamenn senda í þýðingu og birta svo án þess að hafa unnið nokkra þá vinnu sem flokkast getur undir blaðamennsku. Ég ætla...

Iran: "First-strike capability"

Flott hjá ayatollanum... eða þannig, nú þurfa þeir bara að bolta kjarnaodd við eitt svona stykki og þá eru þeir komnir með frumárásargetu hvar sem er í heiminum ! Þetta á vafalaust eftir að kynda undir mönnum vestanhafs, en eins og ég hef oft sagt og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband