Ósvífni!

Ég get ekki séð að það þjóni miklum tilgangi að hafa tengil með fréttinni yfir á YouTube síðu meints árásarmanns, og er helst til þess fallið að valda uppnámi ef eitthvað er. YouTube hefur hinsvegar séð að sér og lokað síðunni hans um leið og þetta komst í hámæli, sem gerir óvirkan linkinn bara hallærislegan i ofanálag. Skamm mbl.is, þetta kalla ég ekki góð vinnubrögð!
mbl.is Margir sagðir látnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://ekstrabladet.tv/article1060083.ece

Hérna eru þessi umtöluðu myndbönd af meintum fjöldamorðingja.

H. A. G. (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 11:01

2 identicon

já fyrirgefði ég misskildi, tengillinn var nefnilega farinn þegar ég skoðaði fréttina og ég héllt þig langaði til þess að sjá þessi myndbönd.

H. A. G. (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 11:03

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þeir sem vilja sjá þetta geta auðveldlega fundið þetta á netinu, ég sjálfur meðtalinn ef ég kæri mig um það. En það er hinsvegar ekki málið heldur fannst mér tengillinn beint á myndbandið einfaldlega ekki við hæfi hjá fjölmiðli á borð við mbl.is, bara mín skoðun og ekkert meir.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2008 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband