Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál
Auknar valdheimildir...
17.10.2008 | 23:54
...og stórauknar fjárveitingar til löggæslu verður það næsta sem hann nefnir, og nú hefur hann aldrei þessu vant alveg frábæra átyllu fyrir þann málstað, sérstaklega ef kreppan versnar og smáglæpir aukast eitthvað við það. Einhvern veginn grunar mig að...
Ekki selja lyfjafyrirtækið!
17.10.2008 | 11:44
Það er mikilvægt öryggismál fyrir landið á þessum síðustu og verstu tímum að hér séu framleidd lyf og helst að við getum verið sjálfum okku nóg í þeim efnum. Þess vegna væri það glapræði ef eini lyfjaframleiðandi landsins yrði seldur erlendum aðilum...
Kærum þjóðernisofsóknir Breta!
17.10.2008 | 10:25
Í fréttinni og grein nafna míns Frímannssonar kemur fram það sama og ég er búinn að vera að reyna að benda á: Glæpsamlegar aðgerðir Bretanna beindust sértækt gegn fyrirtækjum sem áttu það eitt sameiginlegt að vera kennd við sama þjóðernið, þar með...
Meiri upplýsingar
13.10.2008 | 12:38
Hér má lesa sér til um þessar eldflaugar Rússanna. Þeir njóta þess greinilega vel um þessar mundir að sýna mátt sinn og meginn. Vonandi veit þetta ekki á illt...
Blásið til sóknar!
13.10.2008 | 11:52
Og takið eftir að það er ekki ríkisstjórnin sem er að blása til sóknar, heldur er fólk hætt að nenna að bíða eftir að þeir átti sig á því að þeir eru fastir í vonlausri varnarbaráttu. Sagði ekki afreksmaður í handbolta og þjóðhetja okkar einhverntíma að...
Mailstorm?
13.10.2008 | 11:38
Jæja, nú hefur netfang breska sendiherrans verið gefið upp opinberlega, en það er Ian.Whitting@fco.gov.uk . Nú verður athyglisvert að fylgjast með, hversu margir fyrrverandi hluthafar í Landsbanka og Kaupþingi munu nýta sér það til að tjá honum óánægju...
Öryggis- og alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Portes speaks the truth
13.10.2008 | 09:19
Mér sýnist að Richard Portes sé þarna einfaldlega að segja það sem allir aðrir eru að hugsa sem þekkja til málsins. Nema kannski þeir örfáu Sjálfstæðismenn sem enn eru uppteknir af fornri frægð Davíðs Oddssonar, sem eitt sinn var flokknum öflugur...
Dýralæknir leysir milliríkjadeilu?
12.10.2008 | 13:55
Árni M. Mathiesen (úrdr. af vef Alþingis ): Menntun: Stúdentspróf Flensborgarskóla 1978. Embættispróf í dýralækningum frá háskólanum í Edinborg 1983. Próf í fisksjúkdómafræði frá Stirling-háskóla 1985. Starfsferill: Almenn dýralæknisstörf á Vopnafirði, í...
"Hitt" sjónarhornið
12.10.2008 | 12:39
Hér er sjónarhorn sem fæstir virðast sjá í umræðunni um þá heimsviðburði sem nú ganga yfir landið: Þeir sem hafa undanfarin 8 ár unnið við að móta utanríkisstefnu Bandaríkjanna eru flestir gamlir kaldastriðs-haukar með hagsmunatengsl við stórar iðnaðar-...
Er um nokkuð að ræða...
9.10.2008 | 12:32
...nema dusta rykið af X. kafla almennra hegningarlaga þar sem fjallað er um landráð? ( sjá hér )