Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál
Teikn á lofti
29.10.2008 | 22:51
Það væri forvitnilegt að fá að vita hverskonar vopn sérsveitin notar sem getur orsakað svona fyrirbæri. Athygli vekur hversu fulkomlega hringlaga reykskýið er. Annars eru ýmis furðufyrirbæri búin að vera næstum daglegt brauð undanfarið og virðist ekkert...
"Duftumslögin" (endursýnt efni)
27.10.2008 | 20:17
Fólk rekur e.t.v. minni til þess hvenær síðast bar á svona löguðu af einhverju ráði, en það var dagana í kjölfarið á 9/11 2001. Atburðarásin þessa dagana er ekkert síður óraunveruleikakennd nú heldur en þá, ætli þetta sé "fyrirboði"?. Ef eitthvað er að...
Hækka hitann!
27.10.2008 | 19:02
Það er víðar en í fjármálaheiminum sem er titringur, ástandið í heimsmálunum er vægast sagt spennuþrungið. Það gneistar enn af bandaríska hernum í Írak og stjórnarkreppa tröllríður Ísrael, ástandið í mið-austurlöndum minnir ekki lengur á púðurtunnu...
Höfuðstöðvar SÞ í Kongó grýttar...
27.10.2008 | 15:23
...vegna þess að þeim hefur ekki tekist að stilla til friðar. Felst ekki dálítið bagaleg þversögn í þessu háttalagi Kongómanna? Það er e.t.v. ekki furða þó illa gangi að stilla til friðar (með fullri viðringu fyrir þjáningum hlutaðeigandi). En svona er...
Bravó!
27.10.2008 | 15:20
Það var kominn tími til að safna liði og ekki seinna vænna. Nú mun væntanlega koma í ljós hverjir eru vinir okkar í raun (og hverjir ekki)!
Öryggis- og alþjóðamál | Breytt 9.3.2010 kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kyrrsetjum þoturnar (þeir byrjuðu!)
24.10.2008 | 13:07
Jújú leyfum endilega bresku flugsveitinni að koma í desember... tökum bara á móti þeim með sérsveit BB (dulbúinni sem "heiðursverði") og vísum flugmönnum þeirra umsvifalaust úr landi (með farþegaflugi). Kyrrsetjum orrustuþoturnar þeirra svo upp í...
Öryggis- og alþjóðamál | Breytt 9.3.2010 kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Athyglisvert í ljósi Landsbankamálsins
23.10.2008 | 12:47
Merkileg niðurstaða Evrópudómstólsins, sem fjallað er um í tengdri frétt. Nú þekki ég ekki til þeirra samtaka sem þarna eiga hlut að máli en bara titillinn á þeim gæti vel talist ógnvekjandi, People's Mujahideen Organisation of Iran en það gæti útlagst...
Öryggis- og alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýja Herkvaðningu!
23.10.2008 | 10:10
Nýja Herkvaðningin í þessu ímyndar- og efnahagsstríði verður að taka til allra almannatengsla- og auglýsingastofa í landinu, markaðsfræðinga, fjölmiðlafólks, utanríkisþjónustunnar, sem og íslendinga erlendis og þeirra sem hafa tengsl við erlenda aðila....
WWIV: Nýja Stríðið
21.10.2008 | 20:17
Hugleiðingar um stríð í ljósi yfirstandandi efnahagshörmunga: Ef við göngum útfrá því að Kalda Stríðið hafi verið heimsstyrjöld, eins og var nú eiginlega raunin, þá er henni líklega lokið þó svo að stórveldin fyrrverandi séu enn svolítið að skaka sverðum...
UK-USA vantar á listann!
21.10.2008 | 09:50
Afhverju er ekki Bretland og USA á þessum lista? Þeir eru jú mestu hryðjuverkamennirnir, drepandi fólk og pyntandi í fjarlægum löndum í massavís. En það er jú alltaf þægilegt að geta bent á einhvern annan, sérstaklega þann sem getur ekki borið hönd fyrir...