Blásið til sóknar!

Og takið eftir að það er ekki ríkisstjórnin sem er að blása til sóknar, heldur er fólk hætt að nenna að bíða eftir að þeir átti sig á því að þeir eru fastir í vonlausri varnarbaráttu. Sagði ekki afreksmaður í handbolta og þjóðhetja okkar einhverntíma að sókn sé besta vörnin?
mbl.is Tengdir aðilar - ekki ríkið - leituðu lögfræðiaðstoðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það verður spennandi að fylgjast með þessu.

Villi Asgeirsson, 13.10.2008 kl. 12:20

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Kíktu líka á þetta.

Guðmundur Ásgeirsson, 13.10.2008 kl. 12:40

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"pick your oponents wisely"

Þá vil ég benda þér á að Ísland er eina ríkið sem hefur sigrað breska heimsveldið í nokkru stríði. Þá reyndist okkur pólitíkin hið beittasta vopn þegar upp var staðið, ekki síður en togvíraklippurnar. Ég held að misbeiting Gordons Brown á hryðjuverkalöggjöf sé ekkert annað hryðjverk í sjálfu sér og verðskuldi fyllilega að um hana sé fjallað af Alþjóða Stríðsglæpadómstólnum og e.t.v. fleiri stofnunum. Vonandi munu aðrar þjóðir fylkja sér í hóp með okkur gegn slíkum útúrsnúningum á umdeildum lagasetningum, ég vissi allan tímann að þessi hryðjuverkalög yrðu bara notuð til ills.

Guðmundur Ásgeirsson, 13.10.2008 kl. 13:21

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég er sjálf að íhuga málsókn.

Vilborg Traustadóttir, 13.10.2008 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband