Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál

Undirliggjandi ástæður ófriðarins

Eins og áður hefur komið fram hér þá tel ég átökin í Georgíu að miklu leyti snúast um orkuöryggismál, þ.e.a.s. olíu og gasflutninga frá Kaspíahafssvæðinu til Evrópu. Í því samhengi datt ég niður á grein hjá NY Times sem varpar nokkuð góðu ljósi á forsögu...

Er það byrjað?

Vonandi er þetta ekki ætlað sem einhverskonar "aðvörun" til Obama!

Kort af stöðunni

Hér má sjá kort af stöðunni eins og hún er núna ( Google Maps ). Framrás Rússa skv. nýjustu fréttum er sýnd með rauðum lit en borgir sem Georgíumen ráða ennþá yfir eru merktar með bláu. Borgin Batumi í sjálfsstjórnarhérraðinu Adjara er merkt með gulu en...

Hvað sagði ég? Allt snýst þetta um olíu...

Það vill svo til að ég spáði í gær fyrir um þessa innrás í Abkhaziuhérað í kjölfar þess að Rússar sendu hversveitir sínar inn í Ossetíu, en mig grunar að það hafi í raun verið yfirvarp og Abkhazia hafi í öllu falli verið eitt af meginmarkmiðunum frá...

Bush + Carlyle Group = stríðsgróði

* Þessi pistill byrjaði sem athugasemd um raunverulegar ástæður stríðsins í Írak, en að ósk lesanda hef ég ákveðið að birta þetta hér sérstaklega til varðveislu. * Stríðið í Írak hefur stundum verið kallað pólitísk mistök en ef við skilgreinum mistök sem...

Facebook er hættulegt!

Ég vil nota hér tækifærið og frá sjónarmiði persónuverndar og upplýsingaöryggis vara fólk eindregið við notkun Facebook og/eða sambærilegrar þjónustu, sérstaklega ef viðkomandi fyrirtæki er staðsett í Bandaríkjunum. Netnotendum hættir gjarnan til að...

Varaliðið var til staðar! Björn afglapi eða fasisti?

Allan tímann sem hjálparstarf stóð yfir var til staðar öflugt borgaralegt varalið skipað sjálfboðaliðum. Með því á ég við alla þá íbúa hér á Suðvesturhorninu sem héldu sig á mottunni á meðan stór hluti lögregluliðsins var upptekinn fyrir austan fjall. Ég...

Óvinir Íslands #1. AKO Capital, Norska leyniþjónustan og JP Morgan.

Gott hjá Sigurði að nafngreina þessa sjóði sem um ræðir, ef menn telja að þeir hafi hagað sér með fautaskap er ágætt að vita hverjir þeir eru. Undanfarin misseri hefur talsvert verið rætt um að skilgreina þurfi þær ógnir sem að Íslandi steðja en fátt...

Harðstjórnarríkið USA.

Nú hlýtur að vera fokið í flest skjól vestan hafs fyrst alræðisstjórn valdaræningjanna er byrjuð að láta handtaka mótmælendur í stórum stíl, og ekki bara einn eða tvo öfgamenn heldur " tugi manna " í (a.m.k.!) tveimur borgum. Af lýsingum að dæma fyrir...

Tökum nú vel undir!

Þetta ágæta framtak fær tvímælalaust mitt 'atkvæði'. Það ætti ekki að koma á óvart þeim sem lesið hafa skrif mín hér á þessu bloggi. Ég hef svosem engu við að bæta í þetta sinn, vildi bara nota tækifærið og leggja mína skoðun inn í umfjöllunina. Lifið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband