Færsluflokkur: Öryggis- og alþjóðamál

Lofsvert

Ég lýsi yfir fögnuði með þessa ákvörðun, ekki aðeins vegna þeirrar bandvíddaraukningar sem hún hefur í för með sér, heldur er væntanleg lega stengsins ákjósanleg með tilliti til þjóðaröryggis. Eins og staðan er í dag þá liggja allar okkar...

Svarað í sömu mynt

Hvað svosem manni finnst um Íran, þá verður maður a.m.k. að hrósa þeim fyrir að gæta svona vel samræmis í málflutningi sínum gagnvart Bandaríkjamönnum. Ef Íranski herinn telst til hryðjuverkasamtaka, þá gerir CIA það svo sannarlega líka, svo einfalt er...

"Öryggisverktakar", málaliðar, drápsiðnaður

Ég má til með að tjá mig um þetta fyrirbæri sem kallast í ameríku "öryggisverktakar", en það er hugtak sem var eiginlega fundið upp í tengslum við "stríðið" gegn hryðjuverkum. Eins og glöggir skilja er þetta ekkert annað en fínt orð yfir einkavæddan...

Klæðumst rauðu...

...á morgun 28.9.2007 og sínum íbúum Burma stuðning í verki. Þó það hljómi hjákátlega að við hér hinumegin á hnettinum séum að tjá okkur um þetta, þá lifum við á merkilegum tímum að því leyti að í fyrsta sinn í mannkynssögunni er sá möguleiki fyrir hendi...

Er einhverra útskýringa þörf?

Er það ekki alveg borðleggjandi hvað er á seyði hérna? Á valdatíma Saddams fjármögnuðu kanarnir kúrdíska uppreisnarmenn og sáu þeim fyrir vopnum, með því markmiði að efla þá í baráttu gegn harðstjóranum sem ofsótti og vildi þar að auki ekki halda áfram...

Nýr

Engin önnur en sönggyðjan, mannvitsbrekkan og lífsleiknimeistarinn Jessica Simpsons hefur verið ráðin af bandaríska hernum í starf ímyndar- og markaðsfulltrúa. Með öðrum orðum er verið að segja að hún muni vinna að því að "glamoræza" stríðsrekstur...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband