Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Bagaleg reiknivilla í Microsoft Excel 2007

Hvað er 850*77,1 ? Flestir myndu halda 65535, en ekki Excel 2007, skv. honum virðast gilda önnur lögmál í Redmond, því hann segir 850*77,1 = 100000 sem er augljóslega kolvitlaust! Villan sem þarna um ræðir var fyrst tilkynnt hérna:...

Opið bréf til Björns Bjarnasonar

„ Ekki endilega álitshnekkir fyrir Hæstarétt Íslands" [þ.e. að brjóta mannréttindi á veiku ungabarni???!!!] Björn, þú sýnir það enn með þessum ummælum að þú lifir í einhverjum allt öðrum veruleika en þróast hefur í þessu þjóðfélagi undanfarin ár. Á...

Jökulsker heitir það heillin

Skelfilegt hvað málfarið er orðið fátæklegt hérna á mbl.is, ég sæki hér með um vinnu sem málfarsráðunautur! Berir tindar sem standa uppúr jökli hafa alltaf, og kallast enn jökulsker , en þetta er rótgróið og myndrænt lýsandi orð af Skaftfelskum uppruna (...

Ekki lengur bandaríki heldur lögregluríki

Keith Olberman er einn af fáum fréttamönnum vestanhafs sem hafa ennþá snefil af sjálfsvirðingu og heiðarleika, en hann er með þáttinn Countdown á MSNBC hvorki meira né minna. Hér má finna innslag sem er hrein snilld þar sem hann deilir hart á...

Um atburðina í London og stríðið gegn hryðjuverkum

Ég rakst á öðru bloggi á þetta stórmerkilega myndbrot úr þættinum Countdown með Keith Olberman á MSNBC. Þarna tekur hann viðtal við Larry Johnson, fyrrverandi CIA-agent sem var aðstoðarstjórnandi aðgerða gegn hryðjuverkum í stjórnartíð pabba-Bush. Hann...

Skúbb #2 á innan við sólarhring!

Þetta er önnur fréttin á innan við sólarhring sem segir í grunnatriðum svipaða hluti og komu fram í skrifum mínum í gær. Ég ætti kannski að skipta um starfsvettvang og gerast fréttamaður, virðist allavega vera fyrstur hérna með sumar fréttirnar... hehe....

Sko, hvað sagði ég ekki!

Samkvæmt þessari yfirlýsingu frá Gogga gæti verið eitthvað að marka getgátur mínar í gær um að í hinum "opinbera" fréttaflutningi af þessu máli felist ákveðin pólitísk skilaboð í aðra röndina. „Þetta sýnir aðeins að stríðið gegn þessum öfgamönnum...

Aðvörun: gegnsýrt af ónákvæmni og Bush-isma!

Þessi frétt ber flest merki þess að hafa verið skrifuð inni á einhverri reykfylltri ritstjórnarskrifstofunni skv. pöntun frá skrímsladeildinni, a.m.k. er framsetning hennar í hæsta máta einkennileg. Stór hluti fréttarinnar eru ýmsar mistrúverðugar...

Meira líf = meiri hiti !

Burtséð frá því hvort um náttúrulega hringrás er að ræða eða ekki, þá held ég að hljóti að skipta dálitlu máli að við mannskepnurnar séum ekki að bæta meiru við þetta ferli en nauðsyn krefur og breyta þannig eðlilegri þróun þess. Á hinn bóginn má...

Ekkifrétt

Þetta er ekki frétt, heldur hefur þetta alltaf verið svona og er svosem ekkert líklegt til að breytast heldur frekar en mannlegt eðli almennt. Um þetta get ég vitnað sem fagmaður á sviði upplýsingatækni, þ.m.t. í öryggismálum. Eins og ég þreytist aldrei...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband