Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Hvað er PCI öryggi?

Í tengdri frétt er skýrt frá því að nýlega hafi Reiknistofa Bankanna hlotið svokallaða PCI vottun um öryggi greiðslukortaupplýsinga. Er þar sagt að Reiknistofan sé meðal fyrstu aðila hér á landi til að hljóta slíka vottun. Það sem er líklega það...

NewsCorp einnig á athugunarlista hjá LulzSec

NewsCorp fjölmiðlasamsteypa Rupert Murdoch hefur verið sett á athugunarlista hjá matsfyrirtækinu S&P. En það virðast fleiri hafa Murdoch og fyrirtæki hans til athugunar. Fyrir stundu birtust þessi skilaboð á twitter frá fylgismanni Anonymous: Sun/News of...

Framfarir í gervipersónuvernd

Bandarískir þingmenn ætla að leggja fram frumvarp til laga sem gerir netnotendum kleift að hindra fyrirtæki í að safna upplýsingum um hegðun þeirra á netinu. Þó að þessi hugmynd sé eflaust góðra gjalda verð, þá er það aulaskapur ef einhver heldur að...

Skynet með greiðslukortanúmerin?

Samkvæmt sjónvarpsþáttunum Tortímandinn (Sarah Connor sögurnar), vaknaði gervigreindin Skynet til sjálfsvitundar 19. apríl 2011 sem var á þriðjudaginn í síðustu viku. Daginn eftir var brotist inn í netkerfi Sony fyrir Playstation leikjatölvur og þaðan...

Tölvuhakkarar gegn fjármálaelítunni

Stafrænir aðgerðasinnar sem kalla sig Anonymous hafa að undanförnu beint spjótum sínum í auknum mæli að fjármálageiranum. Á vefsíðunni ZeroHedge er fjallað um einn þeirra sem gengur undir nafninu OperationLeakS, og hann sagður hafa undir höndum skjöl frá...

Klikkaðar hugmyndir um eftirlitsríki

Líklegast er talið að gjaldtakan verði sjálfvirk og síðar verði svo hægt að taka upp gjaldtöku með GPS tækni þar sem upplýsingar um akstur bíls á gjaldskyldum vegarkafla eru sendar til innheimtustöðva í gegnum gervihnetti. ... Verði vegtollarnir...

Facebook: er ekki allt sem sýnist ?

(Margmiðlunarefni)

Skilar mjög takmörkuðum árangri

Lokun sem íslensk fjarskiptafyrirtæki hafa sett á ákveðna síðu sem nefnd er í fréttinni er máttlaus tilraun til ritskoðunar og fyrirfram dæmd til að mistakast. Síðan er eftir sem áður aðgengileg gegnum erlenda milliliði (web proxy) sem kostar ekki neitt...

Skammtakóðun

Viðkomandi uppfinningmenn hafa þarna vissulega náð merkilegum árangri, en þó er það ekki svo gott að vinnu þeirra sé einfaldlega þar með lokið, því nú þegar eru uppi skiptar skoðanir um hvort aðferðirnar sem eiga að gera þetta "fullkomlega öruggt" séu í...

Tók þátt! (einn af >8millj.)

Fékk að launum viðurkenningarskjal og allez: ;) Og talandi um rafræn viðurkenningarskjöl, þá er nafnið mitt líka vistað á minniskubbi sem verður sendur til tunglsins með ómönnuðu geimfari seinna á þessu ári:

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband