Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Varúð: grunsamlegt netfang!

Margir hafa tjáð sig um hversu harkalegar þessar aðgerðir virðast vera og vekja upp spurningar um það hvaða réttarheimildir hafa legið að baki. Þeim spurningum er ósvarað þegar þetta er ritað og hef ég svosem engu við það að bæta, en þykir samt gott að...

Leiðrétting

Í fréttinni segir: "...svipar til eftirlitskerfis sem sett var á í Bandaríkjunum árið 2001 vegna eftirlits með þeim sem grunaðir voru um tengsl við hryðjuverkahópa..." Eftirlitskerfið sem hér er átt við er sennilega ECHELON , en því fer fjarri að það...

Hræsni og fordómar!

Athyglisvert hvaða skilaboð er verið að senda þeim sem segjast þó ætla að fara að lögum og reglum, þeim er engu að síður úthýst og reynt að setja stein í götu þeirra. Þarna hefur verið þverbrotin sú grundvallarregla lýðræðislegra réttarríkja að menn séu...

Ánægjuleg tímamót!

Það virðast vera komin vatnaskil í Washington gagnvart þessu vandamáli, enda orðið erfitt að halda því til streitu að vera í afneitun. Þó svo að hér sé um skyndilega viðsnúning að ræða í viðhorfi sumra iðnríkjanna (sérstaklega USA) þá er sennilega sama...

Sannanir fyrir hverju?

Nú hamast bæði Bush og Blair og allir þeirra fylgisveinar við að breiða út þennan boðskap, sem vill reyndar svo þægilega vel til fyrir þá að er í leiðinni fín afsökun fyrir því hve illa "baráttan" gengur í Írak. " Jaá maður, hlaut að vera að þessvegna...

Toppar vitleysuna!

Til að toppa vitleysuna í kringum þetta mál, þá komst ég því að Í DAG átti að hefjast flýtimeðferð fyrir dómstólum í áðurnefndu faðernismáli, daginn eftir að hún deyr. Og sonur hennar lést 4 dögum eftir að litla stelpan fæddist, af samskonar orsökum og...

Týndist ávísanaheftið eða hvað???

Já, það er ekki gáfunum fyrir að fara í Washington DC, að senda þetta magn af reiðufé inní miðja borgarastyrjöld greyin. Skynsamlegra hefði verið að kaupa hjálpargögn og nauðsynjar fyrir Írösku þjóðina, og senda þeim það í staðinn fyrir dollara sem...

Setja upp falskan geislabaug í loftslagsmálum...

...hefði átt að vera fyrirsögnin á þessari frétt. Hvern eru þeir eiginlega að reyna að plata??? Það er ekki eins og bandaríkjastjórn hafi hingað til viljað horfast í augu við þetta sameiginlega vandamál jarðarbúa, þvert á móti hefur ríkt þar full...

...zzzzzz...zzzzzzz....

Svona sið myndi ég vilja taka upp hérlendis! ;)

Ætlaði hann næst í framboð vestanhafs?

"afbakaði sannleikann á útsmoginn og fagmannlegan hátt" Það er kannski engin furða að Bandaríkjastjórn líti á Ísraelsstjórn sem helstu bandamenn sína, enda virðist vera svipað viðhorfi í gangi þar gagnvart sannleikanum, og líka einskis svifist til að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband