Sannanir fyrir hverju?

Nú hamast bæði Bush og Blair og allir þeirra fylgisveinar við að breiða út þennan boðskap, sem vill reyndar svo þægilega vel til fyrir þá að er í leiðinni fín afsökun fyrir því hve illa "baráttan" gengur í Írak. " Jaá maður, hlaut að vera að þessvegna værum við að tapa!" eða þannig sko (duduruuu), fyrst Íranir eru að smygla vopnum til uppreisnarmanna ekki satt? Skondið að heyra slíkan málflutning frá Washington, hvaðan menn hafa stundað það áratugum saman að senda fjármagn og vopn til skæruliðahópa hér og þar um heim sem þjóna hagsmunum þeirra hverju sinni, allt frá S-Amerískum "frelsishermönnum" og einræðisherrum til sjálfra Osama Bin Laden og Saddam Hussein í eina tíð. Þeir sögðust hafa sannanir fyrir tengslum Al-Qaeda og Saddams en lítið hefur þó komið fram til að styðja það, þeir sögðust hafa "órækar" sannanir fyrir gereyðingarvopnum í Írak en það reyndust vera "mistök" (eða "creative oversight" á DCspeak). Það er búið að ráðast á tvö ríki og koma af stað óviðráðanlegri borgarastyrjöld í öðru þeirra, á 75% fölskum forsendum, 15%  bulli og vitleysu, og kannski 10% sannleikskorni um að þar hafi vissulega verið vondir menn við lýði. Og þetta virðist aðallega skipta þá máli í löndum sem annaðhvort er hagkvæmt að dæla olíu í gegn um (Afganistan) eða úr jörðu (Írak). Og nú eru herir þeirra þegar langt á veg komnir að undirbúa áhlaup gegn Íran vegna "sannana" um að þaðan streymi vopn til Íraks. Er ekki rétt að í þetta skipti verði a.m.k. gerð alþjóðleg krafa um að spyrja fyrst og skjóta svo? Og hvenær verður svo hægt að kjósa í lýðræðislegum kosningum hver fær að vera alheimslögga næst Hr. Bush og Hr. Blair???
mbl.is Forseti Írans segist ekki óttast árás Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Ég ákvað að setja hér inn pistil ( sem ég hafði ekki fyrir að þýða) en mér sýnist þú vera í svipuðum spekúlasjónum og ég ..En þetta setti ég inn eins og þú sér fyrir að verða ári síðan á http://www.alvaran.com U.S mun varpa kjarnorkusprengju eigin þjóð, til að réttlæta kjarnorkuárás á Iran. Mar 28 2006, 22:47 : 55http://alvaran.com/forum/index.php?showtopic=2894Það er kanski ekki skrítið að CIA hafi lokað þessari síðu www.signs-of-the-times.org ( er að vísu komin upp núna aftur) sem vogar sér segja þetta hér:

U.S will nuke itself, to have reason to nuke Iran
Yes a harsh statement, but all the indicators point to this reality.
March 20, 2006
http://couplet.blogsome.com/

U.S mun varpa kjarnorkusprengju eigin þjóð til að réttlæta kjarnorkuárás á Iran.
Þetta er kanski harkalega sagt en allt virðist benda í þessa átt.

Let’s examine the facts.
Bush & Co have been wanting to make war with Iran for quite some time now.
Part of the overall plan for global domination.
The rhetoric from US toward Iran has increased dramatically in the past few months.

WMD has been proven to be a lie.
If the lie worked once why not try it again.

* Escalating rhetoric, continued losses in Iraq, Bush’s political problems, and an ideologically-driven pursuit of power make the possibility of a U.S. military attack on Iran - however reckless and however dangerous its consequences - a frighteningly real possibility.

* Iran is a signatory to the Nuclear Non-Proliferation Treaty and has not violated the Treaty.
While there appear to be unresolved issues regarding full transparency, its nuclear program, including enriching uranium, is perfectly legal under NPT requirements for non-nuclear weapons states.

* Iran does not have nuclear weapons; even if it is trying to build a nuclear weapons program,
it could not produce weapons for five to ten years or more.

* There is a dangerous, unmonitored and provocative nuclear arsenal in the Middle East; it belongs to Israel, not Iran.

U.S. hypocrisy and double standards in nuclear policy, accepting Israel’s unacknowledged nuclear arsenal and rewarding India’s nuclear weapons status while threatening war against Iran and denying its own obligations under the NPT, has undermined Washington’s claimed commitment to non-proliferation.
http://www.ips-dc.org/comment/Bennis/tp39newwar.htm

It’s been a few years since Bush landed on an aircraft carrier and claimed victory in Iraq.
We’ve seen this is a lie.
With mounting costs and the US army strained to it’s limit in Iraq.
The only way to wage war in Iran is to nuke em.

Of course the rest of the world would not accept this.
The only way to gain support is to nuke themselves and blame it on Iran.
Maybe, like last time, a passport will be “found” in the debris.

With the economy faltering, Bush has to sign bills that do not pass congress.
http://www.prisonplanet.com/articles/march...06bushsigns.htm
This nuclear event may be coming sooner than we think.

Hvað ætli sé búið að "hakka" eða "loka" mörgum svona síðum núna undanfarið eins og hafa verið að fjalla um og ekki hefur umfjöllunin minnkað í sambandi við 9/11 og allt á afturfótunum hjá Búsk greyinu..
Ekki búinn að koma lýðræði á í Iraq..með öllum mögulegum og ómögulegum vopnum og vondum meðulum..
Sem átti að ske á 1 ári...
Ár er náttúrulega misjafnlega langt..sérstaklega ef við berum saman jarðarár og ár á t.d. Plúto dry.gif ..

Hvað sem því líður þá endurtek ég það sem ég sagði hér, fer allavega saman við það sem sagt er hér, var þó ekki búin að lesa þetta þegar ég póstaði
http://alvaran.com/forum/index.php?showtopic=2829
Mar 24 2006, 02:05 : 43

Bush og co vantaði ástæðu til að fara inn í Iraq en hann hafði ekki stuðning þjóðarinnar á bak við sig þar.
Þar að auki var hann að koma hroðalega út í skoðanakönnunum, hann hefði pottþétt ekki setið aftur í Hvíta húsinu ef ekki asllt þetta plott og púður hefði verið planað..

En held við ættum að fara að fylgjast með karli vel núna, hann er að halda sömu hlutum á lofti um Iran núna og hann gerði um Irac...
Hann hefur heldur aldrei komið eins hroðalega út fylgislega séð eins í síðustu könnun...
Haldið að kaninn verði hrifinn ef Iran ætlar að fara að selja olíu í evrum en ekki dollurum?

Það sem er málið í Irac var og er og verður olían og sama er í Iran..
Þannig förum að fylgjast með, hef á tilfinningunni að karluglunni gæti alveg dottið í hug að "panta" eins og eitt stykki hryðjuverkaárás á samborgara sína aftur...
Hann er ekkert nema Hitler númer 2........
Agný.

Held það sé orðnar nokkrar "lokanir" eða "hakk" af völdum CIA og á linka inn á vissar síður sem innihalda greinar og ýmsar upplýsingar sem bandarískum stjórnvöldum finnst ekki æskilegar.
Mér virðist CIA vera í raun sjálfstætt batterí sem vinnur samkvæmt eigin stjórn.
Ekki gleyma því að Bush er búinn að koma hroðalega út í síðustu skoðana könnunum.
Þannig að þetta kemur mér ekki á óvart þó verði farið í svona aðgerðir gagnvart aðilum sem halda úti síðum með upplýsingum sem þessum herrum eru ekki þóknanlegar.
Nýtt McCarty tímabil fram undan sýnist mér á öllu..

CIA takes down last beacon of truth
http://couplet.blogsome.com/
March 22, 2006
Today www.signs-of-the-times.org was taken down by CIA
This was known for honesty and always researching the truth. Just fact; never bull.
Recent they had uncovered counter-intelligence operatives running web sites for US government.
Under the guise of “alternative news”, “New age”,”conspiracy” web sites.

The purpose of these sites; run by US agents, is to collect names of undesireables.
And to spread false information, control information, control the public knowledge of truth.
The CIA, under the guise of AboveTopSecret.com, using the highest priced internet lawyers, forced the servers to shut down http://www.signs-of-the-times.org

Agný.

Agný, 13.2.2007 kl. 03:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband