Færsluflokkur: Tölvur og tækni
Ætlaði hann næst í framboð vestanhafs?
31.1.2007 | 13:38
"afbakaði sannleikann á útsmoginn og fagmannlegan hátt" Það er kannski engin furða að Bandaríkjastjórn líti á Ísraelsstjórn sem helstu bandamenn sína, enda virðist vera svipað viðhorfi í gangi þar gagnvart sannleikanum, og líka einskis svifist til að...
Tölvur og tækni | Breytt 7.2.2007 kl. 10:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úlfarnir sviptir sauðargærunni...
31.1.2007 | 09:36
Þarna sést þeirra rétta andlit langar leiðir. Núverandi stjórn í Washington svífst greinilega einskis til að bjarga eigin skinni og réttlæta gjörðir sínar, sama hversu illa ígrundaðar sem þær eru, og augljóst hvar aðal áherslurnar liggja hjá þeim. Það...
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nagladekk skapa meiri vanda en þeim er ætlað að leysa!
28.1.2007 | 13:57
Ég bý í Reykjavík á 3 börn, miðstrákurinn fékk RS-veiru í öndunarfærin þegar hann var pínulítill. Síðan þá hefur hann verið mjög gjarn til að fá öndunarfærasýkingar og astmaköst, sérstaklega á veturna þegar er stillt veður með þurrk og frosti, og...
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fríríkið á Miðnesheiði
23.1.2007 | 18:02
Besta hugmyndin sem ég hef heyrt varðandi nýtingu varnarsvæðisins fv. er sú að stofna þar fríríki í líkingu við Kristjaníu, sem vill svo skemmtilega til að er önnur yfirgefin herstöð. Íbúar þar eru nú á hrakhólum því til stendur að reka þá á brott til að...
Tölvur og tækni | Breytt 28.1.2007 kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðaði hann á grindverkið eða hvað? ;)
10.1.2007 | 12:29
Maður hefur svosem heyrt um að krakkar að leik hafi dottið í tjörnina, en að bílar geri það er líklega nýlunda. Skondið samt að þetta skyldi einmitt gerast á eina staðnum þar sem er grindverk meðfram tjarnarbakkanum, og samt skuli hann lenda útí. ;)...
Tölvur og tækni | Breytt 28.1.2007 kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hefði þetta talist fréttnæmt þann 10.9.2001?
8.1.2007 | 18:28
Fyrir 11. september 2001 hefði verið útilokað að fjölmiðlar utan bandaríkjanna myndu verja plássi undir svona smáfrétt. Hvort sem um er að ræða hræðslu"áróður" eða ekki þá er þetta að minnsta kosti "hræðslu-fréttaflutningur" sem er til þess fallinn að...
Tölvur og tækni | Breytt 28.1.2007 kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)